Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by sigurdur »

Marsfundur verður haldinn mánudaginn 7. mars á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Smökkun og dómar á félagslögn
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. mars kl 20:30

Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.

Vínbarinn verður opinn næsta mánudag.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by sigurdur »

Ég mun mæta.
Ef það er áhugi fyrir því, þá get ég mætt með einfalda útgáfu af diy stir plate handa þeim sem vilja sjá slíkt (látið vita í reply á þessum þræði).
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by arnarb »

Ég mæti!
Hvet alla að mæta og gagnrýna bjóranna.
Arnar
Bruggkofinn
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by hrafnkell »

Ég stefni á að mæta með frekar grænan bjór. Mælisýnið bragðaðist vel þegar ég tappaði á þannig að þetta reddast vonandi :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by hrafnkell »

Ég kemst ekki í kvöld.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by halldor »

Ég ætla að reyna að koma en er enn bara 50/50.
Sigurður, það væri gaman að sjá stir plate hjá þér ef það er ekki mikið ómak að taka með.
Plimmó Brugghús
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by helgibelgi »

Ég ætla að mæta, en með þessa smökkun... ætlið þið að koma með marga bjóra eða gefiði bara smá slurk per mann eða?

Hafði hugsað mér að leyfa ykkur að smakka IPA'inn minn :) bara að spá í hversu mikið ég á að koma með.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by bjarkith »

Hafði hugsað mér að kíkja í kvöld ef ég næ.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Post by arnarb »

Vil þakka öllum sem mættu í kvöld. Þetta var prýðisskemmtun og mjög skemmtilegt að smakka bjóranna á formlegri nótum en oft hefur verið gert. Verðum að endurtaka leikinn aftur síðar með öðru félagsbruggi.

Þess má geta að bjórarnir voru mjög góðir þótt ekki hafi allir verið alveg í APA stílnum :?
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply