Marsfundur verður haldinn mánudaginn 7. mars á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Smökkun og dómar á félagslögn
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. mars kl 20:30
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
Vínbarinn verður opinn næsta mánudag.