Page 1 of 1

Til hamingju Bjór!!

Posted: 1. Mar 2011 23:49
by sigurdur
1. Mars 1989 var bjórbanninu mikla aflétt.

Í dag eru 22 ár síðan og fögnum við því með glæsibrag!! :beer:

Ég fagna afléttingunni með bláum Chimay.

Re: Til hamingju Bjór!!

Posted: 1. Mar 2011 23:51
by gunnarolis
Heyr heyr!!

Stór dagur í sögunni fyrir okkur áhugamennina.
:skal: