Bjórtappalokari

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
heidar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 9. Feb 2011 02:06

Bjórtappalokari

Post by heidar »

Sælir félagar.

Ég er nýr hér. Er bara nýbyrjaður að brugga heima.

Vinn reyndar líka við þetta, er að vinna í bjórbrugginu hjá Ölgerðinni.

Mig vantar nefnilega bjórtappalokara, sá að það sé ekki til sölu á Brew.is

Er einhverjir sem geta bent manni á þægilega græju eða kannski eigi til sölu!

Kveðja Heiðar Ólafsson.
Come on you Spurs!
User avatar
heidar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 9. Feb 2011 02:06

Re: Bjórtappalokari

Post by heidar »

By the way, frábært spjall hér og margt sem mun nýtast mér í heimabruggi.

Sér í lagi gagnvart því að smíða sínar eigin græjur sem henta manni vel og fleiri hugmyndir og ráð!
Come on you Spurs!
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Bjórtappalokari

Post by atax1c »

Þú færð bjórtappalokara í Ámunni eða Vínkjallaranum. Vínkjallarinn er oftast ódýrari.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórtappalokari

Post by hrafnkell »

Bjórtappalokarar eru ódýrastir í europris.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórtappalokari

Post by Eyvindur »

hrafnkell wrote:Bjórtappalokarar eru ódýrastir í europris.
Hehe, og hvenær detta þeir í sundur?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Bjórtappalokari

Post by Bjössi »

er með fra europris,
þetta er samskonar og er selt í amunni og vínkjallaranum
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórtappalokari

Post by hrafnkell »

Eyvindur wrote:
hrafnkell wrote:Bjórtappalokarar eru ódýrastir í europris.
Hehe, og hvenær detta þeir í sundur?
Á svipuðum tíma og þessir úr ámunni/vínkjallaranum. Þetta er nákvæmlega sama stöffið sýnist mér :)
Post Reply