Page 1 of 1

Bee Cave 2.0

Posted: 11. Feb 2011 11:57
by hrafnkell
Ég er að meskja þennan núna við 67°C

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 20.00 L      
Boil Size: 24.26 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 8.6 SRM
Estimated IBU: 47.4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4.10 kg       Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM)           Grain        75.16 %       
0.90 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3.0 SRM)         Grain        16.50 %       
0.23 kg       Caramunich I (Weyermann) (51.0 SRM)       Grain        4.22 %        
0.23 kg       Carahell (Weyermann) (13.0 SRM)           Grain        4.13 %        
25.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (60 min)               Hops         25.4 IBU      
15.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (30 min)               Hops         11.7 IBU      
13.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (15 min)               Hops         6.6 IBU       
18.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (5 min)                Hops         3.7 IBU       
1 Pkgs        US-05 (DCL Yeast #US-05)                  Yeast-Ale              
Þetta er í rauninni bara Bee Cave APA uppskriftin, nema ég skipti cascade út og amarillo í staðinn, bætti við dass af pale malti og caramunich i.

Gríðarlega spennandi hvernig þessi kemur út!


Planið var að hafa þennan í félagslögninni, en OG verður líklega nokkrum kommum of hátt.

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 11. Feb 2011 13:00
by gunnarolis
F$#k that shit. Þú mætir með þetta kvikindi.

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 11. Feb 2011 13:32
by Oli
Við gerðum einmitt svipaða útgáfu af þessum í byrjun nóv sl. Skiptum cascade út fyrir amarillo, hann var helvíti góður. Síðustu droparnir kláruðust um síðustu helgi en þá var hann farinn að dala töluvert, var bestur í kringum áramótin.

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 11. Feb 2011 14:13
by kristfin
flottur.
amarrillo er skemmtilegur því hann breytist svo ört

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 12. Feb 2011 11:46
by hrafnkell
OG 1.056. 21 lítri, sem þýðir uþb 69% nýtni.

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 22. Apr 2011 00:59
by Örvar
Hvernig varð þessi?
Betri með cascade eða amarillo?

Re: Bee Cave 2.0

Posted: 22. Apr 2011 10:32
by hrafnkell
Örvar wrote:Hvernig varð þessi?
Betri með cascade eða amarillo?

Það er svo langt síðan ég bruggaði hann með cascade að ég þori ekki að segja til um hvor er betri, en þessi var amk mjög góður.