Bee Cave 2.0

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Bee Cave 2.0

Post by hrafnkell »

Ég er að meskja þennan núna við 67°C

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 20.00 L      
Boil Size: 24.26 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 8.6 SRM
Estimated IBU: 47.4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4.10 kg       Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM)           Grain        75.16 %       
0.90 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3.0 SRM)         Grain        16.50 %       
0.23 kg       Caramunich I (Weyermann) (51.0 SRM)       Grain        4.22 %        
0.23 kg       Carahell (Weyermann) (13.0 SRM)           Grain        4.13 %        
25.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (60 min)               Hops         25.4 IBU      
15.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (30 min)               Hops         11.7 IBU      
13.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (15 min)               Hops         6.6 IBU       
18.00 gm      Amarillo [9.00 %]  (5 min)                Hops         3.7 IBU       
1 Pkgs        US-05 (DCL Yeast #US-05)                  Yeast-Ale              
Þetta er í rauninni bara Bee Cave APA uppskriftin, nema ég skipti cascade út og amarillo í staðinn, bætti við dass af pale malti og caramunich i.

Gríðarlega spennandi hvernig þessi kemur út!


Planið var að hafa þennan í félagslögninni, en OG verður líklega nokkrum kommum of hátt.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Bee Cave 2.0

Post by gunnarolis »

F$#k that shit. Þú mætir með þetta kvikindi.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bee Cave 2.0

Post by Oli »

Við gerðum einmitt svipaða útgáfu af þessum í byrjun nóv sl. Skiptum cascade út fyrir amarillo, hann var helvíti góður. Síðustu droparnir kláruðust um síðustu helgi en þá var hann farinn að dala töluvert, var bestur í kringum áramótin.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bee Cave 2.0

Post by kristfin »

flottur.
amarrillo er skemmtilegur því hann breytist svo ört
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bee Cave 2.0

Post by hrafnkell »

OG 1.056. 21 lítri, sem þýðir uþb 69% nýtni.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Bee Cave 2.0

Post by Örvar »

Hvernig varð þessi?
Betri með cascade eða amarillo?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bee Cave 2.0

Post by hrafnkell »

Örvar wrote:Hvernig varð þessi?
Betri með cascade eða amarillo?

Það er svo langt síðan ég bruggaði hann með cascade að ég þori ekki að segja til um hvor er betri, en þessi var amk mjög góður.
Post Reply