[Skipti] á pinlock kútum og ball lock corny kútum

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

[Skipti] á pinlock kútum og ball lock corny kútum

Post by kristfin »

til að einfalda mér lífið langar mig að skipta út ball lock corny kútunum mínum og fá pin lock kúta í staðinn.

ég á nokkra ball lock, og vildi gjarnan skipta þeim fyrir pin lock. svo ef einvher er til í svoleiðis skipti, þá get ég látið eitthvað góðgæti fylgja með í kaupbæti.

sendið mér línu á kristfin@gmail.com ef þið hafið áhuga eða spurningar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply