Góðan daginn allir gervinir

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
kerl
Villigerill
Posts: 1
Joined: 20. Jan 2011 15:46

Góðan daginn allir gervinir

Post by kerl »

Kjartan heiti ég og bý í sveitnni n.t. Hellu og hef verið að leika mér svolítið við ölgerð og þá aðalega léttvín, ekki gert bjór í mörg ár. Eg hef prufað ýmislegt s.s. krækiberjavín o fl. Mér líst vel á þessa síðu því það er alltaf hægt að læra og best að læra af reynslu og fá miðlun frá reynsluboltum eins og ég held að séu hér inni.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Góðan daginn allir gervinir

Post by sigurdur »

Vertu velkominn Kjartan.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Góðan daginn allir gervinir

Post by kristfin »

blessaður kjartan,

alltaf gaman þegar nýjir bætast við. ertu eitthvað að dótast í hestum þarna við hellu?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Góðan daginn allir gervinir

Post by halldor »

Velkominn Kjartan.
Ekki gleyma að það eru einnig margir hér sem geta lært sitthvað af þér :)
Vertu endilega duglegur við að miðla af reynslu þinni í vín- og bjórgerð.
Plimmó Brugghús
Post Reply