Ryðfríir fittings

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Ryðfríir fittings

Post by kalli »

Hvar á landinu get ég keypt ryðfrí fittings í tommumáli? Mig vantar hné, té, múffur o.fl. í 1/2" og 3/4" NPT.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ryðfríir fittings

Post by hrafnkell »

Ertu búinn að skoða málmtækni? Þeir eru með ryðfrí fittings en ég veit ekki hvort það sé í tommumáli eða hvað..
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ryðfríir fittings

Post by valurkris »

Prufaðu Landvélar
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ryðfríir fittings

Post by kristfin »

lanvélar, barki, byko og húsasmiðjan. ég kaupi það sem ég get í byko, og það sem er ekki til þar í landvélum. landvélar eru áberandi dýrari
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ryðfríir fittings

Post by kalli »

Takk allir. Mér datt ekki í hug að það væri til ryðfrítt í Byko og Húsasmiðjunni.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Ryðfríir fittings

Post by karlp »

kristfin wrote:lanvélar, barki, byko og húsasmiðjan. ég kaupi það sem ég get í byko, og það sem er ekki til þar í landvélum. landvélar eru áberandi dýrari
í alvöru? mér finnst oftar ódýrar, og ég fó í byko/húsasiðjan bara að því þeir eru opnar um helgina.

Vörukaup er líka með nálgast allt, og enn ódýrar.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ryðfríir fittings

Post by kristfin »

ertu með einvhern verðsamanburð? mér finnst landvélar dýrari almennt.

maður verðru síðan að passa sig hvort fittingsinn sé háþrýsti eða ekki. suðumúffa margfaldast í verð ef hún er fyrir háþrýsting eður ey.

en vörukaup eru bara með kopar og eir. fannstu eitthvað ryðfrítt hjá þeim
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ryðfríir fittings

Post by kalli »

Takk félagar,
Ég fann það sem mig vantaði í Bykó, 1/2" té, 3/4" suðunippil og 1/2" nippil. Kostaði 1.490.
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply