Ég var að panta smá gotterí að utan og tók nokkur eintök auka ef einhver skyldi vilja.
Ég á 2 refractometera, á 3900kr stk
Þeir mæla 0-32% Brix og leiðrétta eftir hitastigi. Það fylgja nokkrar pípettur með.
(Uppl og myndir hér)
Og svo á ég vogir með
0.01gr upplausn á 1600kr (max 100gr)
0.1gr upplausn á 1500kr (max 1kg)
Ég er ekki að selja þetta með neinum hagnaði, bara á því verði sem það kostaði mig að panta þetta. Ég ætla líklega ekki að taka meira af þessu þannig að ef þið viljið eitthvað af þessu þá sendið mér skilaboð sem fyrst.
Ég er með þetta í höndunum núna.