Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Post by hrafnkell »

Ég var að panta smá gotterí að utan og tók nokkur eintök auka ef einhver skyldi vilja.

Ég á 2 refractometera, á 3900kr stk
Þeir mæla 0-32% Brix og leiðrétta eftir hitastigi. Það fylgja nokkrar pípettur með.
(Uppl og myndir hér)

Og svo á ég vogir með
0.01gr upplausn á 1600kr (max 100gr)
0.1gr upplausn á 1500kr (max 1kg)

Ég er ekki að selja þetta með neinum hagnaði, bara á því verði sem það kostaði mig að panta þetta. Ég ætla líklega ekki að taka meira af þessu þannig að ef þið viljið eitthvað af þessu þá sendið mér skilaboð sem fyrst.

Ég er með þetta í höndunum núna.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Post by valurkris »

Þú átt Pm
Kv. Valur Kristinsson
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Post by hrafnkell »

Refractometerar búnir.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Post by gosi »

Ertu nokkuð með fleiri upplýsingar um vogirnar, e.t.v. myndir?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Refractometerar og nákvæmar vogir til sölu

Post by hrafnkell »

Allt dótið er búið.
Post Reply