Page 1 of 1

Porter kaffi

Posted: 10. Jan 2011 09:43
by Bjössi
Setti í þennan í gær, hef ekki prufað kaffi áður mun sennilega þurrhumla líka

Porter kaffi
Robust Porter


Type: All Grain
Date: 9.1.2011
Batch Size: 26,00 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 33,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 70 min Equipment: Plastunna 60ltr
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 71,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
3,10 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 49,13 %
2,20 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 34,87 %
0,41 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 6,50 %
0,30 kg Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM) Grain 4,75 %
0,30 kg Caramel/Crystal Malt -120L (120,0 SRM) Grain 4,75 %
60,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 30,8 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (30 min) Hops 9,9 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 2,6 IBU
1,00 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
120,00 gm coffee bens (Mash 5,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,054 SG
Measured Original Gravity: 1,050 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,008 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,17 % Actual Alcohol by Vol: 5,47 %
Bitterness: 43,3 IBU Calories: 463 cal/l
Est Color: 27,3 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 6,31 kg
Sparge Water: 13,67 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 16,44 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 9,21 L of water at 91,5 C 75,6 C



Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage


Notes

120gr kaffi baunum malað með korni

Re: Porter kaffi

Posted: 10. Jan 2011 15:03
by kristfin
verður spennandi að smakka þennan bjössi.
hvernig bragðaðist virtinn þegar hann fór í fötuna? ég væri soldið stressaður að sjóða kaffið, kemur ekki biturleiki af því þannig?

Re: Porter kaffi

Posted: 10. Jan 2011 15:41
by anton
Var einmitt að hugsa það sama. Soðið kaffi eitt og sér er allavega ekki gott.. Þetta er náttúrulega ekki alveg það sama kannski.

Mér hefði dottið í hug að það væri spennandi að hella upp á ca 5 expresso bolla og hella í virtinn á sama augnabliki og ég slökt er á suðunni.

Re: Porter kaffi

Posted: 11. Jan 2011 09:57
by Bjössi
Ja....sko!
ég skoðaði þessa uppskrift, http://www.tastybrew.com/newrcp/detail/718" onclick="window.open(this.href);return false;
en áhvað svo að styðjast við uppskrift sem ég notaði í keppnini í fyrra og náði 6 sæti viðbót er
Cristal L120 og svo það sem er ekki á uppskrift og bætt í meskingu 400gr hafragrjón

ég hef ekki notað kaffi áður, en virtinn smakkaðist bara mjög fínt, kaffi bragð kom nokkuð vel fram

Re: Porter kaffi

Posted: 28. Jan 2011 22:35
by Bjössi
Jæja....
smakkaði eftir 1 viku á flösku, já, jú kannski....ok!
ekki viss hvort er vondur eða einfaldlega bara sæmilegur
kaffibragð er áberandi, kannski of mikið, samt konunni líkar vel, (sem er mikilvægt)
"Krisfin" nú dæmir þú, kem á þig flösku-r um helgina

Re: Porter kaffi

Posted: 28. Jan 2011 23:07
by anton
Það er einmitt þannig í þessum heimi. Það sem karlmönnum líkar vel fer illa í konur. Það sem konum finnst gott er yfirleitt eitthvað sem karlmenn vilja vera án.

Það góða við þetta, þú getur haldið konunni "góðri" meðan þú gerir eitthvað annað... :)