Porter kaffi

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Porter kaffi

Post by Bjössi »

Setti í þennan í gær, hef ekki prufað kaffi áður mun sennilega þurrhumla líka

Porter kaffi
Robust Porter


Type: All Grain
Date: 9.1.2011
Batch Size: 26,00 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 33,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 70 min Equipment: Plastunna 60ltr
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 71,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
3,10 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 49,13 %
2,20 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 34,87 %
0,41 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 6,50 %
0,30 kg Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM) Grain 4,75 %
0,30 kg Caramel/Crystal Malt -120L (120,0 SRM) Grain 4,75 %
60,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 30,8 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (30 min) Hops 9,9 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 2,6 IBU
1,00 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
120,00 gm coffee bens (Mash 5,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,054 SG
Measured Original Gravity: 1,050 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,008 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,17 % Actual Alcohol by Vol: 5,47 %
Bitterness: 43,3 IBU Calories: 463 cal/l
Est Color: 27,3 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 6,31 kg
Sparge Water: 13,67 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 16,44 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 9,21 L of water at 91,5 C 75,6 C



Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage


Notes

120gr kaffi baunum malað með korni
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Porter kaffi

Post by kristfin »

verður spennandi að smakka þennan bjössi.
hvernig bragðaðist virtinn þegar hann fór í fötuna? ég væri soldið stressaður að sjóða kaffið, kemur ekki biturleiki af því þannig?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Porter kaffi

Post by anton »

Var einmitt að hugsa það sama. Soðið kaffi eitt og sér er allavega ekki gott.. Þetta er náttúrulega ekki alveg það sama kannski.

Mér hefði dottið í hug að það væri spennandi að hella upp á ca 5 expresso bolla og hella í virtinn á sama augnabliki og ég slökt er á suðunni.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Porter kaffi

Post by Bjössi »

Ja....sko!
ég skoðaði þessa uppskrift, http://www.tastybrew.com/newrcp/detail/718" onclick="window.open(this.href);return false;
en áhvað svo að styðjast við uppskrift sem ég notaði í keppnini í fyrra og náði 6 sæti viðbót er
Cristal L120 og svo það sem er ekki á uppskrift og bætt í meskingu 400gr hafragrjón

ég hef ekki notað kaffi áður, en virtinn smakkaðist bara mjög fínt, kaffi bragð kom nokkuð vel fram
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Porter kaffi

Post by Bjössi »

Jæja....
smakkaði eftir 1 viku á flösku, já, jú kannski....ok!
ekki viss hvort er vondur eða einfaldlega bara sæmilegur
kaffibragð er áberandi, kannski of mikið, samt konunni líkar vel, (sem er mikilvægt)
"Krisfin" nú dæmir þú, kem á þig flösku-r um helgina
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Porter kaffi

Post by anton »

Það er einmitt þannig í þessum heimi. Það sem karlmönnum líkar vel fer illa í konur. Það sem konum finnst gott er yfirleitt eitthvað sem karlmenn vilja vera án.

Það góða við þetta, þú getur haldið konunni "góðri" meðan þú gerir eitthvað annað... :)
Post Reply