Hvað skal gera við gamalt/ónothæft þurrger
Posted: 17. Dec 2010 09:08
Það er hægt að nota gamalt ger sem gernæringu fyrir gerjun í (a.m.k.) bjórbruggun.
Gamlir WB-06 pakkar sem ég held að ég noti ekki aftur geta loksins komið að góðum notum.
Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug?
Gamlir WB-06 pakkar sem ég held að ég noti ekki aftur geta loksins komið að góðum notum.
Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug?