Page 1 of 1

lager kæling

Posted: 12. Dec 2010 11:47
by creative
sælir ein spurning !

mér áskotnaðist djúsvél sem er að kæla vökva niður í 8-10 gráður og ég var að pæla
að ef mér myndi takast að tengja hana við gerjunarílát og fá virtin til að kælast í áætlað hitastig myndi gerið þola
það að vera í stöðugri hringrás eða er eikkað sem ykkur dettur í hug með að þetta myndi ekki takast eða vera ekki heppilegt

Kveðja

Re: lager kæling

Posted: 12. Dec 2010 12:26
by kristfin
ekki gera það. notaðu frekar djúsvélina til að vera með hringrás á kælivökva í tunnu þar sem gerjunartunnan kemst ofaní.

vonlaust að sóttrheinsa svona til að gerja í.

Re: lager kæling

Posted: 12. Dec 2010 13:18
by creative
damn þetta var svo flott pæling :idea: en þá get ég alveg eins verið með kaldavatnið heima það er svipað kalt

Re: lager kæling

Posted: 12. Dec 2010 16:59
by kristfin
burtstéð frá hitastiginu, þér flott að geta verið með hringrás til að halda jöfnum hita.

Re: lager kæling

Posted: 12. Dec 2010 20:25
by Stebbi
Það er líka minna sull á kælisysteminu ef þú notar djúsvélina til að hringrása og kæla vökvan í stærri fötuni. Þá þarftu semsé ekki að vera með yfirfall tengt í niðurfall einhverstaðar og getur haft þetta hvar sem er óháð því hvort að það er krani á staðnum eða ekki.

Re: lager kæling

Posted: 13. Dec 2010 12:37
by kristfin
þetta er alveg rakið. ég er nefnilega að bæta dælu við bruggkælingartunnuna mína til að fá hringrás.