Nýgræðingur

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
HlynDiezel
Villigerill
Posts: 10
Joined: 6. Dec 2010 15:17

Nýgræðingur

Post by HlynDiezel »

Daginn.

Ég ákvað að taka upp nýtt hobby yfir jólin og taka barnaskref í átt að því að fara að brugga alvöru bjór. Stefnan er að byrja á svona imba-proof sýrópskitti um helgina og læra aðeins inn á ferlið, færa sig svo upp á skaftið þegar fram líða stundir og fara að malla korn og humla sjálfur í potti.

Eftir að hafa rætt um að hefja bjórgerð við félaga mína fór ég að lesa mig til um þetta og horfa á töluvert mörg youtube video fékk ég hálfgerða dellu. Því skellti ég mér í ámuna til að skoða mig um og labbaði út með byrjunarbúnað.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Nýgræðingur

Post by Oli »

Velkominn :)
Gangi þér vel með nýja hobbýið
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Nýgræðingur

Post by kristfin »

til lukku.

lestu þér síðan til um BIAB og taktu tilbúna uppskrirft af brew.is og bruggaðu næst.

velkominn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýgræðingur

Post by sigurdur »

Velkominn í hópinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýgræðingur

Post by Eyvindur »

Ég vil bara vara þig við fyrirfram. Bjórgerð á það til að hætta að vera hobbý og verða að þráhyggju. You have been warned. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýgræðingur

Post by kalli »

Eyvindur wrote:Ég vil bara vara þig við fyrirfram. Bjórgerð á það til að hætta að vera hobbý og verða að þráhyggju. You have been warned. ;)
Tek undir það Eyvindur, ég fer að leita aðstoðar sálfræðings :-)
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Nýgræðingur

Post by atax1c »

Eyvindur wrote:Ég vil bara vara þig við fyrirfram. Bjórgerð á það til að hætta að vera hobbý og verða að þráhyggju. You have been warned. ;)
Svo hrikalega satt...
Post Reply