Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by kristfin »

Langar að prófa Nugget humlana sem ég keypti í einvherju bríaríi

Hef heyrt að bara ein humlaviðbót seint, gefi mikið bragð og lykt og skili sér í biturleika líka.

það eru hinsvegar misvísandi heimildir sem maður fær á vefnum þess efnis.

Code: Select all

Recipe: Molinn
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 23,00 L      
Boil Size: 26,92 L
Estimated OG: 1,064 SG
Estimated Color: 12,4 SRM
Estimated IBU: 49,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 80,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,62 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        95,98 %       
0,24 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        4,02 %        
150,00 gm     Nugget [13,00 %]  (10 min)                Hops         49,5 IBU      
1 Pkgs        American Ale (Wyeast Labs #1056)          Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out 66
Total Grain Weight: 5,85 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, No Mash Out 66
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 32,00 L of water at 68,6 C      65,6 C        


Notes:
------
gypsum 15gr, kalsíumklóríð 2gr, epsom salt 6gr


Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by hrafnkell »

Lítið sem getur klikkað þarna held ég :) Spurning um að hækka biturleikann samt aðeins? 49.5/62 = 0.79 IBU/OG ratio
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by kristfin »

það er vandinn.

þetta er talan sem beersmith reiknar út. hinsvegar eru flestir á því að það sé ekkert að marka hvernig þeir reikna þetta út og biturleikinn sé miklu mun meiri.

ég man eftir brewstrong þætti um þetta, finn hann ekki núna, og síðan homebrew chef, http://www.homebrewchef.com/AmarilloPale.html" onclick="window.open(this.href);return false;

mér telst til að biturleikinn sé í raun nærri 60 ibu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by kalli »

kristfin wrote:það er vandinn.

þetta er talan sem beersmith reiknar út. hinsvegar eru flestir á því að það sé ekkert að marka hvernig þeir reikna þetta út og biturleikinn sé miklu mun meiri.

ég man eftir brewstrong þætti um þetta, finn hann ekki núna, og síðan homebrew chef, http://www.homebrewchef.com/AmarilloPale.html" onclick="window.open(this.href);return false;

mér telst til að biturleikinn sé í raun nærri 60 ibu
Já, sæll :o Þá skil ég af hverju ég þurfti að bæta miklu við humlana í 90 Minute IPA uppskriftinni til að komast upp í 90 IBU!
Af hverju geta þeir ekki haft þetta rétt?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by gunnarolis »

Er þetta ekki vegna þess að beersmith er að nota einhverjar nálgunarformúlur til þess að reikna út IBU einingarnar en þegar að svona miklu magni er bætt við [seint í suðu] verða formúlurnar ónákvæmari eða eitthvað þannig?

Ekki það að ég hafi hugmynd um það...er einhver sem getur varpað ljósi á þetta?

[edited]
Last edited by gunnarolis on 29. Nov 2010 22:48, edited 1 time in total.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by gunnarolis »

Actually, alpha acid extraction is not a linear function, and a good percentage of the AA's have been isomerized by 15 minutes into the boil.

To use this technique in your own beers, replace all or part of your traditional bittering hop additions with additions at 20 minutes or less left in the boil, increasing the amount of hops to get the same IBUs. Replace all of your bittering hops for an intense hop flavor. Replace a lesser amount to just enhance the hop flavor.
While isomerization is limited during a short boil, hop utilization isn’t linear across the boil time. You don’t need 6 times as much hops for a 10 minute boil as compared to a 60 minute boil. Assuming you’re getting about 30% utilization at 60 minutes, you’ll get around 17% at 20 minutes, 14% at 15 minutes, and around 10% at 10 minutes. So you’ll need to approximately double or triple your hops to get an equivalent bitterness. If you’re already calculating your bitterness with software or some other tool, use the same method to make this adjustment.
It is said that most formulas for calculating bitterness are not as reliable for very late hop additions, but don’t let that stop you. It is quite difficult to detect a 5 IBU difference in most moderately bittered beers and impossible in a highly bittered beer.
In beers with significant bitterness (50+ IBU), you might still want to add a charge of high alpha hops early in the boil. If you don’t, the amount of hop flavor can completely overwhelm some beers.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by kalli »

Og ágætur þráður hér: http://www.beersmith.com/forum/index.php?topic=1994.0" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég fór í Tools/Options/Bitterness í BeerSmith og breytti formúlu úr Tinseth í Rager. Við það hoppaði IBU úr 96 í 126! Miðað við það sem ég hef lesið í ýmsum þráðum þá gefur Rager stillingin niðurstöðu sem er nær öðrum tólum. Ég býst við að nota Rager framvegis.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by kristfin »

ég stillti beersmith á rager frá fyrsta degi.

en í þessu er ekki neitt að gera nema bara prófa.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Er að safna kjarki í að brugga Nugget IPA

Post by sigurdur »

Mér þykir alltaf gaman að skoða þessa skýringarmynd þegar ég hugsa um humlaáhrif í bjórum.
Þetta graf er mögulega ekki alveg rétt, en það er nógu nálægt fyrir mig þegar ég hugsa um áhrif humlaviðbóta.
Post Reply