Nett dæla

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Dælurnar eru komnar. Lækkað verð. Þeir sem pöntuðu eru búnir að fá PM.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nett dæla

Post by hrafnkell »

Snilld, ég verð í bandi á morgun. Grrríðarleg spenna að prófa þetta :)


Fyrir þá sem vantar straumbreyti þá er hægt að fá 12v 2A í íhlutum á þolanlegan pening:
http://ihlutir.com/?q=spennugjafi+12v&bt=Leita" onclick="window.open(this.href);return false;
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

hrafnkell wrote: Fyrir þá sem vantar straumbreyti þá er hægt að fá 12v 2A í íhlutum á þolanlegan pening:
http://ihlutir.com/?q=spennugjafi+12v&bt=Leita" onclick="window.open(this.href);return false;
Flott, og 9 mm glær slanga úr Bykó smell passar.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Nett dæla

Post by Squinchy »

Mjög spennandi dæla, var að prófa rétt áðan, prófaði að keyra hana á 12v@4A, þrusu kraftur í þessu kvikindi, og heyrist ekki múkk í henni í þokka bót :D

Stefni á að henda inn youtube myndbandi á morgun :)
kv. Jökull
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Nett dæla

Post by Braumeister »

Hvernig hafa þessar dælur verið að reynast?

Eru þær nogu öflugar?

kv.
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Mín hefur reynst vel og nógu öflug fyrir 33L BIAB tunnuna mína. Reyndar er ég kominn með aðra öflugri útgáfu af sömu dælu. Ég bíð spenntur eftir næsta bruggdegi til að prófa hana. Ég get alveg mælt með þessum dælum.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nett dæla

Post by hrafnkell »

Ég var einmitt að fá öflugri útgáfuna líka í pósti í dag. Nota hana líklega í 60l single vessel kerfið mitt.
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Nett dæla

Post by Erlendur »

hrafnkell wrote: ... 60l single vessel kerfið mitt.
Hvernig er það kerfi?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nett dæla

Post by hrafnkell »

Erlendur wrote:
hrafnkell wrote: ... 60l single vessel kerfið mitt.
Hvernig er það kerfi?
Það er í móðu eins og er :) Það er á teikniborðinu, ég kem því vonandi í gagnið eftir ekki of langan tíma :)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Hvernig tunna er það? Bláa síldartunnan eða eitthvað annað?
Life begins at 60....1.060, that is.
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Nett dæla

Post by Braumeister »

Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nett dæla

Post by hrafnkell »

Braumeister wrote:Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Test run vonandi fyrir helgi. Kalli er búinn að prófa sína held ég.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Braumeister wrote:Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Jú, nokkrum sinnum. Dælan bara svínvirkar og stærðin er fín fyrir 33 lítra fötu. Ég veit ekki með stærri lagnir.
Life begins at 60....1.060, that is.
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Nett dæla

Post by Braumeister »

OK, takk.
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Nett dæla

Post by Oli »

kalli wrote:
Braumeister wrote:Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Jú, nokkrum sinnum. Dælan bara svínvirkar og stærðin er fín fyrir 33 lítra fötu. Ég veit ekki með stærri lagnir.
Er það 12W/11 lítrar á mín útgáfan?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Oli wrote:
kalli wrote:
Braumeister wrote:Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Jú, nokkrum sinnum. Dælan bara svínvirkar og stærðin er fín fyrir 33 lítra fötu. Ég veit ekki með stærri lagnir.
Er það 12W/11 lítrar á mín útgáfan?
Já. Hin var svo sem að duga en 12W dælan er enn betri.
Life begins at 60....1.060, that is.
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Nett dæla

Post by Maggi »

Ég geri ráð fyrir að þið séuð búnir að nota dælurnar ykkar í nokkurn tíma núna miðað við dagsetningu á síðasta innleggi. Hef verið að pæla í að fá mér tvö stykki.

Eru menn ánægðir með dælurnar?

Hefur einhver prófað að nota PWM til að stjórna flæðinu á dælunum (er það yfir höfuð hægt)? Gæti verið hentugt að þurfa ekki að setja loka á úttakið.
http://en.wikipedia.org/wiki/Pulse-width_modulation
http://www.ebay.co.uk/itm/12V-24V-36V-1 ... 2310374612)

Ég hef ekki ennþá séð staðfestingu á hvort dælurnar eru self-priming eða ekki. Getur einhver staðfest það?
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by kalli »

Dælurnar eru fínar. Það þarf þó að muna að skola þær vel með heitu vatni eftir notkun. Annars geta þær fest af öllum sykrinum.

Mér finnst mjög líklegt að þú getir stjórnað hraðanum með PWM. PWM er fínt ef þú ætlar að vera með tölvustýringu á dælunni. Ef ekki, þá er einfaldara að útbúa spennudeili með stilliviðnámi.

Dælurnar eru ekki self priming! Það er þó sjaldnast vandamál að láta þær liggja lægra en meskikerið.
Life begins at 60....1.060, that is.
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Nett dæla

Post by Maggi »

Takk fyrir góð svör. Ætli ég skelli mér ekki á þessar dælur. Hugmyndin er að nota tvær fyrir HERMS kerfi.

Eitt af því sem ég hef áhyggjur af er að ég geri ráð fyrir að inn- og útgangurinn sé úr polysulfone. Held að tengin geti hugsanlega brotnað ef kúluloki er tengdur beint á útganginn. Krafturinn sem maður þarf til að opna og loka ryðfría kúluloka er oft töluverður. Þess vegna datt mér í hug að nota PWM til að stjórna flæðinu í stað loka.

Reyndar er auðvitað hægt að hafa bara framlengingu með slöngu svo að kúlokinn sé ekki festur beint á útganginn til að minnka líkur á að brjóta útganginn.

Ég hef nefnilega lesið um að polysulfone dælur geti brotnað bara við það að missa þær í gólfið.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nett dæla

Post by hrafnkell »

Þetta eru fínar dælur, ég er að nota eina í 40 lítra lagnir, og krafturinn er alveg nægur í góða hringrás í meskingu. Þar sem þetta er mjög lítil dæla þá á hún til að stíflast við humlaagnir, enþá dugar venjulega að kreista slönguna aðeins til að koma henni í gang.

Þægilegt líka að 1/2" fittings skrúfast auðveldlega upp á dæluna.

Image
Ég nota lokann ekki til að stilla flæðið af, hann er bara notaður þegar dælan er ekki í notkun.

Ég hugsa að ég uppfæri slönguna í 1/2" líka (eins og fittingsin), og grunar þá að ég myndi minnka stífluvandamál.
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Nett dæla

Post by Maggi »

Gaman að sjá myndina og gott að heyra að dælan sé alveg nógu öflug fyrir 40 L lagnir. Ég er að byrja á 20 L kerfi eins og er. Ég er búinn að panta öflugustu dæluna eða 11 L/min @ 14 watt.

ps. flott kerfi sem þú ert með, Hrafnkell. Skemmtilegur lokinn og t-ið með hitanemanum.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nett dæla

Post by Eyvindur »

Ég var einmitt líka að panta 11l dæluna, vil geta notað bæði í 25 og 40l laganir.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply