Hér er ódýr, lítil og létt dæla sem gæti verið heppileg sem meskidæla. Dælan er food-grade, þolir 120 gráður og það er eitthvað af heimabruggurum sem notar hana. Hún heitir SP20/20.
Hún keyrir á 12VDC sem þýðir að það þarf ekki að óttast raflost og að auðvelt er að stjórna hraðanum með því að lækka spennuna. Hún dælir 7 lítrum á mínútu sem þýðir að hún getur dælt öllum virtinum 12 sinnum gegnum kornið í 33 lítra meskingu. Það er lítið miðað við March en samt feikinóg.
Dælan kostar 28 GBP. Ef fleiri vilja panta, látið mig vita og ég reyni að fá tilboð.
eitt af því sem march dælurnar hafa, er að það er hægt að láta þær ganga þurrar og þær geta sogað til sín þó slangan næst dælunni sé tóm (lofttappi). haldið þið að þessi klári það?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kristfin wrote:eitt af því sem march dælurnar hafa, er að það er hægt að láta þær ganga þurrar og þær geta sogað til sín þó slangan næst dælunni sé tóm (lofttappi). haldið þið að þessi klári það?
Ég held einmitt að March geti ekki gengið þurr. Dælan er ekki self-priming, sem þýðir að hún getur ekki sogið og verður að vera undir vökvanum sem á að dæla svo hann geti runnið til dælunnar undan þyngdaraflinu. Það má heldur ekki loka fyrir innflæðið á March, en það má loka fyrir útflæðið. Mér skilst að þetta sé almennt með magnetic-drive dælurnar.
Samkvæmt myndbandinu hjá Solar Project Shop getur SP20/20 dælan sogið upp og er því self-priming.
Jæja, þá er að fara að panta. Ég sendi af stað pöntun fyrir eftirfarandi 9 aðila:
gunnarolis, kristfin, Idle, hrafnkell, andrimar, valurkris, squinchy, Bjarki og yðar einlægur.
Vilja fleiri vera memm eða dettur einhver út? Endilega látið vita hið fyrsta.
kalli wrote:Jæja, þá er að fara að panta. Ég sendi af stað pöntun fyrir eftirfarandi 9 aðila:
gunnarolis, kristfin, Idle, hrafnkell, andrimar, valurkris, squinchy, Bjarki og yðar einlægur.
Vilja fleiri vera memm eða dettur einhver út? Endilega látið vita hið fyrsta.
eg er dottinn út. er að legga drög að stærri dælu.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Ég held að þessi dæla sé ekki nógu öflug fyrir mig, síðan fékk ég aldrei svar við því hvort hún væri magnetic coupled...sem ég held hún sé ekki.
Þú mátt taka mig af listanum.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
12 Volt Pumps
Thank you for your order and payment, I have posted the pumps out by AirMail post today.
The inlet is at the end of the pump, with the outlet being the vertical port. It is best to leave the pump with the exit being vertical as this encourages any air to vent the pump chamber naturally. If sound is an issue, rubber pipes and mounting onto a soft surface will prevent the vibration being conducted to the fabric of the building in a 'sound board' effect.
If you plan to use this pump with a solar water panel I recommend that, where practical, it is connected on the much cooler "inlet" side of the panel to avoid exposing the pump to unnecessary excessive heat. I have tested these personally with boiling water of 100 deg C and they are designed and rated to operate to 120 C, though minimising the operating temperature will give greater product life.
Some people like to power the pump from a Photovoltaic panel, in which case the manufacturers advise that you ensure your PV panel does not exceed the 14 volts maximum rating for these pumps as this could theoretically damage the control electronics within the pump body. Having said that, I have not seen one damaged in this way in my own prolonged tests with a PV panel generating up to 17V in bright sunlight. Similarly, they do run successfully at voltages lower than the stated 9V if you wish to use voltage to reduce flow rates.
Please don't hesitate to contact me if you have any queries or concerns about the unit. I hope you like the product and that it meets your needs.