Page 1 of 1

[Óskast] Amber malt

Posted: 27. Nov 2010 15:16
by kalli
Mig vantar Amber malt í DogFishHead 90 min IPA. Lumar einhver á 800g?

Re: [Óskast] Amber malt

Posted: 27. Nov 2010 15:34
by hrafnkell
Ég á nóg af því, en þú getur líklega ekki sótt það fyrr en á mánudaginn.

Re: [Óskast] Amber malt

Posted: 27. Nov 2010 16:59
by kalli
hrafnkell wrote:Ég á nóg af því, en þú getur líklega ekki sótt það fyrr en á mánudaginn.
Frábært. Ég var búinn að tékka á síðunni hjá þér og sá það ekki þar.
Ég verð þá í sambandi á mánudaginn.

Re: [Óskast] Amber malt

Posted: 27. Nov 2010 18:26
by gunnarolis
Athugaðu samt að Amber malt er það sama og Melanoidin malt frá Weyermann. Það er ekki CaraAmber eins og væri auðvelt að halda....

Hérna er góð skrá yfir substitutions í malti:
http://www.kotmf.com/articles/maltnames.php