[Óskast] Wyeast #3068

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

[Óskast] Wyeast #3068

Post by kalli »

Mig bráðvantar #3068 ger. Ég gerði startara í gær með mínum pakka og það er bara ekkert að ske. Býst við að gerið mitt hafi verið galla. Getur einhver reddað mér?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Óskast] Wyeast #3068

Post by kristfin »

ertu viss. hver eru einkennin.

í starternum þá byrjar gerið að nota allt súrefnið í að fjölga sér síðan fer gerjun af stað. þannig að þetta gæti verið alveg eðlilegt.

spurning að búa til mini bjór, svona 2-3 lítra og prófa, ef hann gerjast ok, þá bara hella ofanaf kökunni og nota hana.

aldrei að gefast upp.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Wyeast #3068

Post by kalli »

kristfin wrote:ertu viss. hver eru einkennin.

í starternum þá byrjar gerið að nota allt súrefnið í að fjölga sér síðan fer gerjun af stað. þannig að þetta gæti verið alveg eðlilegt.

spurning að búa til mini bjór, svona 2-3 lítra og prófa, ef hann gerjast ok, þá bara hella ofanaf kökunni og nota hana.

aldrei að gefast upp.
Ok. Eftir 24 tíma boblar ekkert, engin froða, ekkert merki um líf.
Ég tek bruggdag á morgun. Ef þetta reddast ekki, þá er plan B að nota T58, en 3068 væri meira gaman ;)
Life begins at 60....1.060, that is.
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: [Óskast] Wyeast #3068

Post by Braumeister »

mældu allaveganna rúmþyngdina á starternum áður en þú úrskurðar gerið látið...
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
Post Reply