Haraldur Helgi

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Haraldur Helgi
Villigerill
Posts: 2
Joined: 22. May 2009 23:02
Location: Norðurland
Contact:

Haraldur Helgi

Post by Haraldur Helgi »

Ég heiti Haraldur Helgi og er fyrir norðan.
Er mikið fyrir bjór af ýmsum toga sem og léttvín.

Hef ekki bruggað mikið um ævina en þó gerði ég nú einusinni í samstarfi við móður mína svokallað Fíflavín, en það er ekki ósvipað Tindavodka og eru notaðir hausar af túnfíflum í það.

Kv. Halli :beer:
Haraldur Helgi!
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Haraldur Helgi

Post by halldor »

Velkomin Halli :)
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Haraldur Helgi

Post by arnilong »

Velkominn haraldur á þetta spjall!

Ég verð að smakka Tindavodka, hélt að það væri einhver venjulegur vodka! Ég gerði sjálfur svona fíflavín í fyrra og þótti það komast nær því að vera hvítvín heldur en vodka, eins einkennilega og það hljómar. En eins og ég segi, hef aldrei bragðað Tindavodka.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Haraldur Helgi

Post by Andri »

Tindavodki er bara vodki, skv átvr
Tært litlaust. Sætuvottur, létt fylling, hreint. Létt spíratunga.
Árni ég býst við því að hann Haraldur hafi bara látið fíflana liggja í spíra til að fá bragð í spírann, þú hefur líklegast gerjað þá ásamt einhverju öðru.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Haraldur Helgi

Post by Hjalti »

Velkominn Haraldur... Vonandi fáum við að sjá þig í Fágunarferðinni góðu :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Haraldur Helgi

Post by nIceguy »

Velkominn
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
Post Reply