Kegerator búnaður

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Jæja, nú langar mig alveg hrikalega að eignast corny kút og allar græjur með. Hefur einhver lagt í það að kaupa eitt af þessum "kittum" ?

Er nú að skoða ýmislegt, fann þetta t.d. : http://www.beveragefactory.com/draftbeer/kits/shk.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég vill kaupa eitthvað svona sem er bara tilbúið, nenni ekki að vera að kaupa parta í þetta útum allt.

Ég yrði að nota ShopUSA til að kaupa þetta, spurning hvort að það sé einhver hér sem hefur keypt sér eitthvað svipað og veit kannski um betri búð ?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by sigurdur »

Hafðu samband við Hrafnkel í sambandi við þetta. Hrafnkell, Úlfar og Gunnar Óli eru að fara að kaupa eitthvað að utan saman.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Já, ég er að fara að panta frá kegconnection.com. Ef þú vilt fá eitthvað kit þá er ekkert mál að taka það með fyrir þig, þú bara borgar auðvitað þinn part af sendingarkostnaði o.s.frv.

Áttu corny kút eða vantar þig hann líka?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Mig vantar allt í rauninni. Á engan kút eða neitt.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Kegerator búnaður

Post by Bjarki »

Er til í að vera með ef en er hægt :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Bjarki wrote:Er til í að vera með ef en er hægt :)

Ekkert mál, sendu á mig skilaboð hvað þú vilt og ég sé til hvort ég geti ekki reddað því.


Það getur verið að það verði hægt að taka kúta á þokkalegu verði.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Kegerator búnaður

Post by Andri »

Hvað má gera ráð fyrir að svona 2 kúta corny keg kit kosti komið heim.
Um $300 á heimasíðunni, má reikna með 50-60 þús kr?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Eg er ad bida eftir svari, kemur vonandi fljotlega og eg laet vita
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Vitiði hvort að það sé eitthvað mál að láta fylla á svona 5lb gaskút frá USA ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Það er ekkert mál.


Ég er enn að bíða eftir prísum frá kegconnection - þeir ætluðu að reyna að redda mér góðum verðum á flutningskostnaði.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Kegerator búnaður

Post by Squinchy »

Ég væri til í gas inn tengi fyrir ball lock corny kút og star san :P, er komin dagsettning á pöntunina ?
kv. Jökull
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Nei, enn verið að bíða eftir svari frá þeim held ég..
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Eitthvað að frétta ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Ekkert að frétta... 10 dagar síðan ég sendi þeim mail seinast og ekkert svar. Vitiði um einhverjar aðrar búllur sem selja svona hluti?

Kannski í bretlandi, danmörku eða eitthvað svoleiðis?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Þú gætir kannski ítrekað við þá. Svo margir sem mæla með kegconnection eins og hérna t.d. http://www.homebrewtalk.com/f35/best-pl ... ts-140121/" onclick="window.open(this.href);return false;

Edit: Þeir eru með einhvern svaka díl í gangi núna, gæti útskýrt afhverju þeir eru lengi að svara.
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Kegerator búnaður

Post by OliI »

Sælir
Ég pantaði á sínum tíma frá kegkits.com
Hef ekki undan neinu að kvarta, held verðin hafi verið bærileg.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator búnaður

Post by hrafnkell »

Ég fékk svar frá kegconnection, hann sagði að mailin mín hefðu verið að lenda í spam þannig að vonandi kemst einhver gangur í þetta núna.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator búnaður

Post by atax1c »

Geggjað :skal:
Post Reply