Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Á um 150 stk. brúnar bjórflöskur, blanda af 330, 355 og 500 ml. glerflöskum til sölu. Allar þrifnar að innan, en flestar eða allar með límmiðum á. 1.500 kr. fyrir allt gegn því að vera sótt - annars fer þetta í Endurvinnsluna sem er óttalegt bruðl.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
sigurdur wrote:Hver er ástæðan fyrir sölu á svo mörgum þrifnum flöskum?
Kominn í annað kerfi, eða flöskurnar "bilaðar"?
Já, ég er að selja "bilaðar" flöskur...
Ástæðan er einföld, ég á of mikið af þeim. Í stað þess að rjúka með þær beint í Endurvinnsluna, datt mér í hug að bjóða öðrum þær sem hefur meiri þörf fyrir þær en ég.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.