[Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

[Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by Idle »

Á um 150 stk. brúnar bjórflöskur, blanda af 330, 355 og 500 ml. glerflöskum til sölu. Allar þrifnar að innan, en flestar eða allar með límmiðum á. 1.500 kr. fyrir allt gegn því að vera sótt - annars fer þetta í Endurvinnsluna sem er óttalegt bruðl. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by sigurdur »

Hver er ástæðan fyrir sölu á svo mörgum þrifnum flöskum?
Kominn í annað kerfi, eða flöskurnar "bilaðar"?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by Idle »

sigurdur wrote:Hver er ástæðan fyrir sölu á svo mörgum þrifnum flöskum?
Kominn í annað kerfi, eða flöskurnar "bilaðar"?
Já, ég er að selja "bilaðar" flöskur... :roll:

Ástæðan er einföld, ég á of mikið af þeim. Í stað þess að rjúka með þær beint í Endurvinnsluna, datt mér í hug að bjóða öðrum þær sem hefur meiri þörf fyrir þær en ég.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by sigurdur »

Frábært framtak. :)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: [Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by anton »

Bilaðar þá eins og í, "það virðist alltaf tæmast úr þessum of fljótt" ... :)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Brúnar bjórflöskur

Post by halldor »

Ég tek þetta hjá þér :)

Hvenær get ég sótt?
Plimmó Brugghús
Post Reply