Page 1 of 1

Þolláks-Dunkel

Posted: 23. Oct 2010 11:42
by Oli
Lögðum í þennan um daginn samhliða krydduðum jólabjór, ætla að drekka hann með skötunni eftir tvo mánuði
40 lítrar
Style: Munich Dunkel
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40,00 L
Boil Size: 48,40 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 19,0 SRM
Estimated IBU: 24,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
10,00 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)
0,30 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM)
90,00 gm Tettnang [3,20 %] (60 min)
40,00 gm Tettnang [3,20 %] (20 min)
1,00 gm Gypsum (Calcium Sulfate) (Boil 60,0 min)
1,00 gm Salt (Boil 60,0 min)
9,00 gm Chalk (Mash 60,0 min)
4 Pkgs SafLager German Lager (DCL Yeast #S-189) Yeast-Lager


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 10,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 23,69 L of water at 77,3 C 68,0 C

o.g. 1065

Re: Þolláks-Dunkel

Posted: 23. Oct 2010 13:03
by sigurdur
Lítur stórvel út hjá þér.

Segðu okkur hvernig hann smakkast þegar hann er tilbúinn. : :beer:

Re: Þolláks-Dunkel

Posted: 24. Oct 2010 12:05
by Oli
sigurdur wrote:Lítur stórvel út hjá þér.

Segðu okkur hvernig hann smakkast þegar hann er tilbúinn. : :beer:
Geri það

Ég ákvað að prófa að lagera hann á gerinu, fleytti semsagt ekki yfir í secondary eins og vanalega, er að lagerast núna við 2°c.