Þolláks-Dunkel

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Þolláks-Dunkel

Post by Oli »

Lögðum í þennan um daginn samhliða krydduðum jólabjór, ætla að drekka hann með skötunni eftir tvo mánuði
40 lítrar
Style: Munich Dunkel
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40,00 L
Boil Size: 48,40 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 19,0 SRM
Estimated IBU: 24,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
10,00 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)
0,30 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM)
90,00 gm Tettnang [3,20 %] (60 min)
40,00 gm Tettnang [3,20 %] (20 min)
1,00 gm Gypsum (Calcium Sulfate) (Boil 60,0 min)
1,00 gm Salt (Boil 60,0 min)
9,00 gm Chalk (Mash 60,0 min)
4 Pkgs SafLager German Lager (DCL Yeast #S-189) Yeast-Lager


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 10,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 23,69 L of water at 77,3 C 68,0 C

o.g. 1065
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þolláks-Dunkel

Post by sigurdur »

Lítur stórvel út hjá þér.

Segðu okkur hvernig hann smakkast þegar hann er tilbúinn. : :beer:
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Þolláks-Dunkel

Post by Oli »

sigurdur wrote:Lítur stórvel út hjá þér.

Segðu okkur hvernig hann smakkast þegar hann er tilbúinn. : :beer:
Geri það

Ég ákvað að prófa að lagera hann á gerinu, fleytti semsagt ekki yfir í secondary eins og vanalega, er að lagerast núna við 2°c.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply