[ÓE] Mölun

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

[ÓE] Mölun

Post by atax1c »

Vantar að láta mala sirca 6 kíló af malti, getur einhver ? :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [ÓE] Mölun

Post by Idle »

Hvenær? Mig vantar tilraunadýr, nú þegar BC-inn er kominn heim á gólf. :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: [ÓE] Mölun

Post by atax1c »

Bara sem fyrst, jafnvel í kvöld. Er BC = barleycrusher ?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [ÓE] Mölun

Post by Idle »

Já, Barley Crusher. :) Í kvöld gengur upp fyrir mig. Sendi þér PM.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: [ÓE] Mölun

Post by atax1c »

Gekk helv. vel =) Maður verður að fá sér svona græju...
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [ÓE] Mölun

Post by Idle »

Hverrar krónu virði. "Factory" stillingin skilar afbragðs góðri mölun. Hýðið var heillegt og "vel brotið", kjarnarnir líka, og fínmalað hveiti ekki um of.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: [ÓE] Mölun

Post by anton »

ohhh, yes... minn bíður spenntur eftir brouwland pöntuninni...
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: [ÓE] Mölun

Post by Andri »

mætti ég forvitnast um nýtnina í meskingunni miðað við factory stillinguna?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: [ÓE] Mölun

Post by atax1c »

Steingleymdist að mæla nýtnina því miður :/ En þetta gekk hrikalega vel, kornið var nánast litlaust í endann..
Post Reply