Fíllinn: 23l all grain í eldhúsinu

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Fíllinn: 23l all grain í eldhúsinu

Post by kristfin »

var í tilraunaskapi á laugardaginn og ákvað að reyna brugga 23 lítra af all grain bjór, sterkum og miklum, í eldhúsinu. krakkarnir í burtu og konan að vinna, hafði eldhúsið fyrir mig.

ég ákvað að búa til sterkan pilsner, með þrepa meskingu. bætti síðan melanoidin malti með til að fá meira "decoction" bragð.

ég bjó til uppskriftina eins og venjulega, en fór með suðustærðina úr 27 lítrum í 18, eða batch stærð úr 23 í 15.
þar sem bjórinn verður miklu sætari í suðunni með svona aðferðum þá þarf að nota meira af humlum þar sem sætan dregur úr virkninni. skv. palmer þa´er munurinn á 1,070 og 1,100 ca 30% svo ég notaði 30% meira af humlum.

meskingin var mikið ævintýri. meskjaði með 12 lítrum og tók nokkur þrep. skolaði síðan með 12 lítrum. þetta sóðalegt og seinlegt. ætla ekki að gera svona aftur nema þá fyrir kannski 10lítra batch. en kláraði samt.

ég var upphaflega að hugsa um elephant bjórinn þegar ég bjó til uppskriftina, þessvegna var þetta kallað fíllinn. síðan langaði mig að fá meira bragð og hafa hann dekkri þannig að þetta verður væntanlega ekkert nálægt elephant, en vonandi góður og sterkur bjór samt

Code: Select all

Recipe: #34 Fíllinn 
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: Mailbock/Helles Bock
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 23,00 L      
Boil Size: 27,54 L
Estimated OG: 1,069 SG
Estimated Color: 9,2 SRM
Estimated IBU: 36,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,40 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        85,04 %       
0,30 kg       Melanoiden Malt (20,0 SRM)                Grain        4,72 %        
0,05 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        0,79 %        
18,00 gm      Magnum [14,00 %]  (90 min)                Hops         31,5 IBU      
15,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (20 min)Hops         2,5 IBU       
15,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (10 min)Hops         1,5 IBU       
15,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (5 min) Hops         1,3 IBU       
15,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (0 min) Hops          -            
1,00 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
0,60 kg       Sugar, Table (Sucrose) (1,0 SRM)          Sugar        9,45 %        


Mash Schedule: Temperature Mash, 2 Step, Light Body
Total Grain Weight: 5,75 kg
----------------------------
Temperature Mash, 2 Step, Light Body
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
30 min        Step 50            Add 12,00 L of water and heat to 50,50,0 C        
45 min        Step 66            Heat to 66,0 C over 10 min          66,0 C        
45 min        Step 72            Heat to 72,0 C over 10 min          72,0 C        


Notes:
------
13.9: Var að fatta að ég gleymdi sykrinum.  duh.  bæti honum við á eftir

http://homebrewandbeer.com/forum/viewtopic.php?f=11&t=5520
ef suðan er með 1,100 wirth í stað 1,070 þá þarf 30% meira magn af humlum.  20->25, 18->23, 15->19
Tilraun: Meskja með 12 lítrum og skola með 12 lítrum.  Bæta síðan 8 lítrum af vatni í gerjunarílátið.  Gera á hellunni heima í 20 lítra potti.
Target water profile:	Pilsen 				
Starting Water (ppm):					
Ca:	4,65				
Mg:	0,9				
Na:	8,9				
Cl:	9				
SO4:	2				
CaCO3:	20				
					
Mash / Sparge Vol (gal):	3,2	/	5,3		
Mash / Sparge Vol (liters):	12	/	20		
Dilution Rate:	0%				
					
Adjustments in grams (grains) Mash / Boil Kettle					
CaCO3 (Chalk):	0	/	0,2		
CaSO4 (Gypsum):	0	/	0		
CaCl2 (Cal.Cloride):	0	/	0,3		
MgSO4 (Epsom):	0	/	1		
NaHCO3 (Baking Soda):	0	/	0		
NaCl (Table Salt):	0	/	0		
HCL Acid:	0	/	0		
Lactic Acid:	0	/	0		
					
Mash Water / Total water / Pilsen  water (ppm):					
Ca:	5	/	10	/	10
Mg:	1	/	4	/	3
Na:	9	/	9	/	3
Cl:	9	/	14	/	4
SO4:	2	/	14	/	4
CaCO3:	20	/	23	/	2
					
RA (mash only):	16	(7 to 11 SRM)			
Cl to SO4 (total water):	0,95	(Balanced)			
Cl to SO4 Pilsen 	1,00				


Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fíllinn: 23l all grain í eldhúsinu

Post by kristfin »

fékk mér fyrsta glasið í vikunni.

bjórinn er nákvæmlega eins og ég ætlaði mér. eins og elephant mæti maibock. sterkur, humlaður, en ekkert mál að drekka nokkra.

melanoidin maltið gefur notalegt bragð sem maður finnur vel.

mjög ánægður með þennan. á eftir að brugga hann aftur.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply