Nýr notandi hér

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Nýr notandi hér

Post by flang3r »

Sælt veri fólkið!

Guðmundur heiti ég og er áhugamaður um gerjun.

Ég ætla mér til þess að byrja á því að gerja áhugavert öl.

Enn er óákveðið um hvort það eigi að vera Ale, mjöður, lager eða hvað annað en ég stefni alla vegana á bjórinn.

:beer:

Ég vil einnig bæta við að ég er að dunda mér við að lesa How to brew eftir John J. Palmer
Last edited by flang3r on 20. Aug 2010 22:45, edited 1 time in total.
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Nýr notandi hér

Post by arnarb »

Sæll Guðmundur og velkominn í hópinn.
Vonandi finnur þú sitthvað áhugavert hér á vefnum.

Stefnir þú á All-grain bruggun?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Re: Nýr notandi hér

Post by flang3r »

Þakka þér fyrir arnarb!

Ég verð að viðurkenna að ég sé það mikill nýliði að ég veit ekki hvað það þíðir.

Áttu við að ég sé opinn fyrir öllu hráefni ?
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Re: Nýr notandi hér

Post by flang3r »

Ef þú átt við dósa kittin þá er mér verulega illa við þau.

Ég ætla mér að nota besta hráefni mögulegt og vanda valið vel.
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr notandi hér

Post by sigurdur »

Vertu velkominn.
Fyrst þú ert að lesa how to brew, þá getur þú flett upp all-grain bruggun upp í henni.
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Re: Nýr notandi hér

Post by flang3r »

Þakka þér fyrir það sigurður.

Ég var ekki kominn að all grain kaflanum í bókinni en jújú ég stefni á gerjun af þessu tagi.

Ætla að hefja smíðina á græjunum eftir 1 viku
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
Post Reply