Page 1 of 1

Jökull

Posted: 21. May 2009 17:40
by Squinchy
Sælir bjór áhugamenn :skal:

Ég heiti Jökull Finnbogason og ég er búinn að vera með þessa dellu í nokkra mánuði og er á 3 skammtinum mínum núna

Er ennþá bara í síróp kittinu frá ámunni en er að afla mér búnað til þess að komast í all grain

Er búinn að koma mér upp sæmilegum kegerator úr gamla ísskápnum mínum
Image
Image

Á tvo kúta núna þannig að auðvelt verður að halda stöðugu streymi af bjór :beer:

Re: Jökull

Posted: 21. May 2009 17:41
by halldor
Geggjað

Velkominn

Re: Jökull

Posted: 21. May 2009 17:53
by Andri
Velkominn Jökull, loksins skráðirðu þig :beer:

Re: Jökull

Posted: 16. Jul 2009 22:23
by Squinchy
Kraninn er kominn á hurðina :)

Image
Image
Þurfti að taka úr hurðinni sirka 3cm til að koma krananum fyrir, þá hef ég sirka 2,5cm eftir af einangrun á þessum stað
Image

Re: Jökull

Posted: 16. Jul 2009 22:46
by Andri
flott maður, þetta tók sinn tíma :D

Re: Jökull

Posted: 16. Jul 2009 23:43
by Squinchy
Hehe já :), vildi reyndar ekki setja hann á strax þar sem það var svo mikið um drasl í bílskúrnum og umgangur í kringum skápinn þannig að ég þorði ekki að setja þetta á strax :P

Re: Jökull

Posted: 17. Jul 2009 14:20
by nIceguy
Glæsilegar myndir, velkominn í hópinn!

Re: Jökull

Posted: 17. Jul 2009 21:16
by sigurjon
Þetta er ekkert lítið menntað zyztem hjá þér drengur! Velkominn og það verður gaman að spökulera með þér í fremtiden... :beer:

Re: Jökull

Posted: 20. Jul 2009 10:34
by hallur
Fyrirmyndargerill!