Jökull

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Jökull

Post by Squinchy »

Sælir bjór áhugamenn :skal:

Ég heiti Jökull Finnbogason og ég er búinn að vera með þessa dellu í nokkra mánuði og er á 3 skammtinum mínum núna

Er ennþá bara í síróp kittinu frá ámunni en er að afla mér búnað til þess að komast í all grain

Er búinn að koma mér upp sæmilegum kegerator úr gamla ísskápnum mínum
Image
Image

Á tvo kúta núna þannig að auðvelt verður að halda stöðugu streymi af bjór :beer:
kv. Jökull
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Jökull

Post by halldor »

Geggjað

Velkominn
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jökull

Post by Andri »

Velkominn Jökull, loksins skráðirðu þig :beer:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Jökull

Post by Squinchy »

Kraninn er kominn á hurðina :)

Image
Image
Þurfti að taka úr hurðinni sirka 3cm til að koma krananum fyrir, þá hef ég sirka 2,5cm eftir af einangrun á þessum stað
Image
kv. Jökull
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jökull

Post by Andri »

flott maður, þetta tók sinn tíma :D
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Jökull

Post by Squinchy »

Hehe já :), vildi reyndar ekki setja hann á strax þar sem það var svo mikið um drasl í bílskúrnum og umgangur í kringum skápinn þannig að ég þorði ekki að setja þetta á strax :P
kv. Jökull
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Jökull

Post by nIceguy »

Glæsilegar myndir, velkominn í hópinn!
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Jökull

Post by sigurjon »

Þetta er ekkert lítið menntað zyztem hjá þér drengur! Velkominn og það verður gaman að spökulera með þér í fremtiden... :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Jökull

Post by hallur »

Fyrirmyndargerill!
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
Post Reply