Láki á löppinni

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Láki á löppinni

Post by kristfin »

ég ætla að brugga þennan fyrir menningarnæturgillið. ég er búinn að vera með starter að malla í nokkra daga en ég slantaði Weihenstephan/Wyeast 3068 gerið þegar ég bjó til hveitibjór um daginn.

þar sem allir eru að búa til hveitibjóra núna, þá datt mér í hug að poppa þetta aðeins upp og búa til hveiti/rúg bjór.

ég endurhugsaði vatnið aðeins eftir að ég sá hvernig siggi stillti af hveitibjórinn sinn. héðan í frá ætla ég að líta á meskinguna og suðuna sitt í hvoru lagi.
Recipe: #30 Láki á Löppinni
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: Táta
Style: American Wheat or Rye Beer
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 22,71 L
Boil Size: 27,83 L
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 4,0 SRM
Estimated IBU: 21,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
2,50 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 46,30 %
1,60 kg Rye Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 29,63 %
1,30 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 24,07 %
32,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (60 min) Hops 21,1 IBU
10,00 gm Centennial [8,70 %] (0 min) Hops -
14,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (0 min) Hops -
1 Pkgs Weihenstephan Weizen (Wyeast Labs #3068) [Yeast-Wheat


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Total Grain Weight: 5,40 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Step Time Name Description Step Temp
90 min Die Mash Add 14,00 L of water at 74,1 C 65,6 C


Notes:
------
byggt á Kents hollow leg, page 102 classic styles
Target water profile: Munich
Starting Water (ppm):
Ca: 4,65
Mg: 0,9
Na: 8,9
Cl: 9
SO4: 2
CaCO3: 20

Mash / Sparge Vol (gal): 3,7 / 5,3
Mash / Sparge Vol (liters): 14 / 20
Dilution Rate: 0%

Adjustments in grams (tsp) Mash / Boil Kettle
CaCO3 (Chalk): 0 (0) / 8 (3,1)
CaSO4 (Gypsum): 0 (0) / 0 (0)
CaCl2 (Calcium Cloride): 2 (0,6) / 0 (0)
MgSO4 (Epsom): 7 (1,5) / 0 (0)
NaHCO3 (Baking Soda): 0 (0) / 0 (0)
NaCl (Table Salt): 0 (0) / 0 (0)
HCL Acid: 0 (0) / 0 (0)
Lactic Acid: 0 (0) / 0 (0)

Mash Water / Total water / Munich water (ppm):
Ca: 44 / 115 / 109
Mg: 47 / 20 / 21
Na: 9 / 9 / 2
Cl: 78 / 37 / 36
SO4: 197 / 82 / 79
CaCO3: 20 / 136 / 140

RA (mash only): -39 (2 to 7 SRM)
Cl to SO4 (total water): 0,45 (Very Bitter)
Cl to SO4 Munich 0,46
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Láki á löppinni

Post by sigurdur »

Þessi lítur mjög spennandi út.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Láki á löppinni

Post by kristfin »

ég bruggaði þennan áður en ég fór í veiði fyrir helgina.

kom heim áðan og sá mér til mikillar ánægju að hann hafði gerjast svona líka kröftuglega, 2 lítar af gerblöndu og alles úr blowoffinu.

ég ákvað að látahann vera í sólarrhing við 22 gráður til að taka smá diacylrest, vippaði honum uppá borð sem gaf sig, kúturinn í gólfið og 25 lítrar af guðaveigum ásamt glerbrotum flóðu um gólfið.

björtu hliðarnar voru þó að gerstarterinn og bruggunin sjálf gekk ljómandi vel, það var meira eftirleikurinn sem gekk illa.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Láki á löppinni

Post by sigurdur »

Æ .. það var nú ekki gaman að frétta ... tókstu myndir?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Láki á löppinni

Post by kristfin »

nei. engar myndir. nema nátturlega sú sem er brennd í hornhimnuna :sing:
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply