[Óska eftir] Pale Ale Malt og Munich Malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Óska eftir] Pale Ale Malt og Munich Malt

Post by halldor »

Það vill ekki svo vel til að einhver hér eigi allt of mikið af Pale Ale Malti :)

Mig vantar 13 kg Pale ale malt og 2 kg Munich malt.
Vefverslun Ölvisholts er enn lokuð :(

Ég á eftirfarandi í staðinn:
Hveitimalt
Lager malt (Pilsner malt)
Chocolate malt
Ristað bygg
Caraaroma
CaraPils / Dextrine

Helling af mismunandi humlum
Helling af mismunandi geri
Peninga og allskonar bjór :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Pale Ale Malt og Munich Malt

Post by halldor »

Ég er búinn að redda þessu :)
Plimmó Brugghús
Post Reply