Page 1 of 1
World's strongest ale
Posted: 23. Jul 2010 22:26
by sigurdur
http://www.metro.co.uk/weird/835859-wor ... al-bottles" onclick="window.open(this.href);return false;
55% ABV á £500 per flösku frá Brewdog .... flöskur klæddar uppstoppuðum nagdýrum

Re: World's strongest ale
Posted: 24. Jul 2010 11:52
by kristfin
það hlýtur að vera toppurinn á tilveruinni að vakna upp eftir erfitt kvöld, skelþunnur og horfa á 2 íkorna stjaksetta á náttborðinu. jikes
Re: World's strongest ale
Posted: 25. Jul 2010 09:57
by Eyvindur
Djöfull toppa Brewdog sig í hvert sinn. Ég verð að komast í túr um brugghúsið þeirra áður en yfir lýkur.
Re: World's strongest ale
Posted: 25. Jul 2010 12:27
by sigurdur
Besti hlutinn af þessum bjór er án efa nafnið:
The End of History
Ég held að ef maður á leið einhverstaðar í kring um skotland, þá er nauðsynlegt að taka smá krók í brugghúsið hjá þeim.
Re: World's strongest ale
Posted: 26. Jul 2010 18:53
by Andri
hahahahaha
Re: World's strongest ale
Posted: 5. Aug 2010 11:31
by Hjalti
Þrátt fyrir að þessi notkun á dýrum fari soldið fyrir brjóstið á mér þá fynnst mér þetta töff....
Re: World's strongest ale
Posted: 5. Aug 2010 13:16
by Eyvindur
Ég vil láta gera þetta við mig þegar ég dey... Stoppa mig upp og setja bjórtunnu inn í mig.
Re: World's strongest ale
Posted: 5. Aug 2010 13:17
by Idle
Eyvindur wrote:Ég vil láta gera þetta við mig þegar ég dey... Stoppa mig upp og setja bjórtunnu inn í mig.
Ekki svo galin hugmynd. Ég er hræddur um að mér verði bara tappað aftur á flöskur...