[Óskast] Munich Malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Óskast] Munich Malt

Post by halldor »

Mig vantar um 1 kg Munich malt fyrir fimmtudagskvöldið næsta. Er einhver hér sem gæti reddað mér?
Í staðinn á ég nánast allar mögulegar týpur af þurrgeri, 15 týpur af humlum og helling af mismunandi korni... hvað vantar þig?

Kveðja,
Halldór
Plimmó Brugghús
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Óskast] Munich Malt

Post by gunnarolis »

Ég á Munich, gæti hugsanlega bjargað ykkur félögum.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply