[Óskast] Humlar

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

[Óskast] Humlar

Post by andrimar »

Hæ. Ég lagði í einn IPA um daginn og nú er komið að því að færa yfir í "secondary" og þurrhumla.

Misreiknaði þó aðeins það sem ég hélt ég ætti af humlum þannig mig vantar 56g af Cascade eða e-u svipuðu. Centennial eða Amarillo geta líka alveg klárlega gengið.

Get boðið uppá ger, malt, humla, sölt og/eða peninga í skiptum.
Kv,
Andri Mar
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Humlar

Post by kalli »

Ég á Centennial.
Átt þú nokkuð White Labs #WLP013 eða US-05?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: [Óskast] Humlar

Post by andrimar »

Á ekki White Labs #WLP013, en ég á fullt af US-05. Hvað þarftu mikið?
Kv,
Andri Mar
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: [Óskast] Humlar

Post by Bjarki »

Sæll Andri á til nóg af Cascade ef þú vilt halda þig við þá.
Kveðja, Bjarki
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Humlar

Post by kalli »

andrimar wrote:Á ekki White Labs #WLP013, en ég á fullt af US-05. Hvað þarftu mikið?
Einn pakki dugar
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: [Óskast] Humlar

Post by andrimar »

Bjarki: Já það væri frábært að fá Cascade ef þú átt nóg þar sem uppskriftin gerir ráð fyrir þeim. Hvað vantar þig í staðinn?

Kalli: Ef þig vantar gerið þá er ekkert mál að fá einn pakka hjá mér fyrir lítinn pening eða e-ð gómsætt:)
Kv,
Andri Mar
Post Reply