Page 1 of 1

Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 1. Jul 2010 22:34
by sigurdur
Júlífundur verður haldinn mánudaginn 5. júlí á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 5. júlí kl 20:30

Við hvetjum auðvitað alla til þess að mæta, það verður án efa skemmtilegt á fundinum.
:beer:

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 4. Jul 2010 23:44
by arnarb
Mæti

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Jul 2010 10:41
by Braumeister
Ég gæti rekið inn nefið með einn Altbier í pokahorninu...

Kv.

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Jul 2010 12:32
by Eyvindur
Sökum vinnugeðveiki kemst ég víst ekki. Þið sendið mér bjórstrauma.

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Jul 2010 18:07
by gunnarolis
Ég er til í að mæta. Get komið með Kölsch og gefið smakk.

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Jul 2010 19:11
by Idle
Vegna sýningar á Eclipse kemst ég ekki... Góða skemmtun, og drekkið a. m. k. einn fyrir mig.