Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 5. júlí kl 20:30
Við hvetjum auðvitað alla til þess að mæta, það verður án efa skemmtilegt á fundinum.