Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by sigurdur »

Júlífundur verður haldinn mánudaginn 5. júlí á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 5. júlí kl 20:30

Við hvetjum auðvitað alla til þess að mæta, það verður án efa skemmtilegt á fundinum.
:beer:
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by arnarb »

Mæti
Arnar
Bruggkofinn
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Braumeister »

Ég gæti rekið inn nefið með einn Altbier í pokahorninu...

Kv.
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Eyvindur »

Sökum vinnugeðveiki kemst ég víst ekki. Þið sendið mér bjórstrauma.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by gunnarolis »

Ég er til í að mæta. Get komið með Kölsch og gefið smakk.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Júlífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Idle »

Vegna sýningar á Eclipse kemst ég ekki... Góða skemmtun, og drekkið a. m. k. einn fyrir mig.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply