En það sem við ættum að skoða áður en við byrjum á svona samkeppni þá væri gaman að heyra hvað ykkur fynnst að Logoið ætti að tákna, hvað það á að þýða og svo framvegis.
Ég set þennan þráð sem Sticky svo að hann hverfi ekki neitt

Fínar pælingar FreyrnIceguy wrote:Hmmm afhverju má þetta ekki tengjast bruggun? Er ég að misskilja? Heheh kannski er ég of fókuseraður á bjórinn bara. En ég er þó með hugmynd....og líka hugsanlega gaur til að teikna (sprenglærður andksoti). Hvað með t.d. gerfrumu í bland við texta. Gerfrumu með knappskot.. Sorry nú fór sameindalíffræðingurinn í mér á flug, en gerfruma í smásjá er gríðarlega falleg með svona knappskot (er að fjölga sér). Gerjun er jú að hluta til fjölgun gerfrumnanna og ger er bæði listamaðurinn á bak við bjór, vín og cider!
Held að aðal ástæðan fyrir því að hafa þetta ekki of fókúserað á bruggun er að spjallið tengjist jú gerjun í osti, jógúrti og brauði líka í raun jafn mikið og bjór, vín og cidergerð.nIceguy wrote:Hmmm afhverju má þetta ekki tengjast bruggun? Er ég að misskilja? Heheh kannski er ég of fókuseraður á bjórinn bara. En ég er þó með hugmynd....og líka hugsanlega gaur til að teikna (sprenglærður andksoti). Hvað með t.d. gerfrumu í bland við texta. Gerfrumu með knappskot.. Sorry nú fór sameindalíffræðingurinn í mér á flug, en gerfruma í smásjá er gríðarlega falleg með svona knappskot (er að fjölga sér). Gerjun er jú að hluta til fjölgun gerfrumnanna og ger er bæði listamaðurinn á bak við bjór, vín og cider!
Aha ok skil Hjalti, hehhehe gleymdi alveg öllu hinu...en öll gerjun er sprottin af gerfrumumHjalti wrote:Held að aðal ástæðan fyrir því að hafa þetta ekki of fókúserað á bruggun er að spjallið tengjist jú gerjun í osti, jógúrti og brauði líka í raun jafn mikið og bjór, vín og cidergerð.nIceguy wrote:Hmmm afhverju má þetta ekki tengjast bruggun? Er ég að misskilja? Heheh kannski er ég of fókuseraður á bjórinn bara. En ég er þó með hugmynd....og líka hugsanlega gaur til að teikna (sprenglærður andksoti). Hvað með t.d. gerfrumu í bland við texta. Gerfrumu með knappskot.. Sorry nú fór sameindalíffræðingurinn í mér á flug, en gerfruma í smásjá er gríðarlega falleg með svona knappskot (er að fjölga sér). Gerjun er jú að hluta til fjölgun gerfrumnanna og ger er bæði listamaðurinn á bak við bjór, vín og cider!
Allar hugmyndir eru samt vel þegnar og ég held að við ættum að gefa öllu séns í þessu eins og í öðru
Hehe ég fékk einmitt þessa hugmynd líka.Hjalti wrote:Kanski svona fruma með hatt og skegg?
Hér er ein í viðbót...nIceguy wrote:Hmm í fljótu bragði t.d. http://tbn2.google.com/images?q=tbn:JON ... t_blue.jpg
http://immunenhance.com/Images/Baker%27 ... udding.gif
http://resources.schoolscience.co.uk/SG ... /yeast.jpg
Jamms, er farinn að ná því, mjög spennandi. Þarf að skoða þetta spjall nánar þegar tími gefst. Hehehe en já allir sveppir og myglur hljómar vel heheheh. Nafnið er samt "Félag Áhugamanna Um Gerjun" eða hvað? GERJUN á sér stað með gersveppum aðallega, eða það er það sem kemur fyrst í hugann hjá mér amk. Hmm kannski þarf ekkert að vera mynd...bara flottir stafir?Stulli wrote:Freyr: Við einblínum ekki bara á saccharomyces heldur öllum sveppum og myglum