Öldómarar - námskeið

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Öldómarar - námskeið

Post by kalli »

Ég sá þessa auglýsingu á póstlista sem ég er skráður á. Mér datt í hug að kannski hefði einhver ykkar áhuga á þessu til að læra fagleg vinnubrögð og vinna tengslanet.

Til alle håndbryggere med smag for øl og interesse i at lære mere om hvorfor det smager som det gør:

Foreningen Danske Øldommere afholder i August måned endnu et øldommerkursus og der er enkelte ledige pladser tilbage.

Kurset koster 1250 kr hvilket inkluderer 2 dages undervisning, måltider, mulighed for overnatning samt 1 års medlemsskab af foreningen.

Der undervises i emner som sansning, duft- og smagsprofiler, stilartsdefinitioner, dommeretik m.m. selvfølgelig krydret med indlagte ølsmagninger.


Læs mere på:

http://www" onclick="window.open(this.href);return false;.øldommer.dk/ under 'Øldommerkursus 2010'.


Tilmelding sker ved først til mølleprincippet ved at skrive til kursus@oeldommer.dk


På vegne af Danske Øldommere,

Andreas Palsgård
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Öldómarar - námskeið

Post by kristfin »

þetta er nú soldið spennandi.

nema hva þetta er á dönsku. en aftur, ég er fínn í dönskunni eftir einn.

sé hvort ég þurfi ekki nauðsynlega vinnunar vegna að vera í aarhus í ágúst
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Öldómarar - námskeið

Post by kalli »

kristfin wrote:þetta er nú soldið spennandi.

nema hva þetta er á dönsku. en aftur, ég er fínn í dönskunni eftir einn.

sé hvort ég þurfi ekki nauðsynlega vinnunar vegna að vera í aarhus í ágúst
Þú verður orðinn fínn í dönskunni eftir námsskeiðið :)

Væri kannski hægt að fá styrki til að taka svona námsskeið? Er nokkur maður hér heima með vottorð í slíku?
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply