Pöntun 2

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by Hjalti »

Förum bara yfir þetta þá.

Allir sem vilja panta sendið póst á hjalti [hjá] hjalti [punktur] se
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Ég kemst reyndar ekki á mánudaginn, þar sem ég verð í fríi austur á landi. Ég get millifært á þig Hjalti fyrirfram ef þú vilt.
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by Hjalti »

Nei maður, nefndu bara tíma og stað og við reddum þessu. Nenni ekki að standa í þessu einn :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Ég kem ekki í bæinn fyrr en fimmtudaginn kemur (30. júlí). Þá skrepp ég í heimsókn og við mössum þetta!
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by Hjalti »

Snilld. Lýst vel á það.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Sælir strákar.

Hjalti tjáði mér í dag að hugsanlega höfum við fengið í lið með okkur náunga sem getur flutt inn fyrir okkur ger, bjórkit og fleira, mun ódýrar en Bandaríkjasjoppa. Við ætlum að bíða með pöntun þar til eftir helgi, þegar þessi mál verða komin betur á hreint.

Kv. Sjónfræðingur
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Salvar
Villigerill
Posts: 15
Joined: 3. Aug 2009 14:02

Re: Pöntun 2

Post by Salvar »

Er eitthvað að frétta af þessu? Hef mikinn áhuga á að fljóta með í pöntun á einhverju sniðugu fyrir fyrsta brugg.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Pöntun 2

Post by Andri »

Já, hefur eitthvað skeð í þessum málum? Gerjunartunnurnar mínar eru tómar.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Tja, það fer eftir því hvort Hjalti hefur heyrt í manninum...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Pöntun 2

Post by Andri »

Spjallaði við hjalta áðan og það hafði hann ekki gert. Spurði hann hvort hann gæti talað við hann á morgun.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Pöntun 2

Post by Idle »

Ljómandi! Ég er byrjaður að búbbla af tilhlökkun til næstu suðu. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pöntun 2

Post by Oli »

Hjalti er eitthvað að frétta af þessu?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by Hjalti »

Hehe, mér hefur eginlega ekki tekist að finna tíma né nenn að panta vegna þess eins að ég er eginlega ekkert að spá í að panta mér neitt.

Ég er alveg til í að bjóða upp á húsnæði fyrir svona hitting en ég er ekki sjálfur að fara að panta mér neitt sérstakt.

Ég ætla mér að fara út í all grain á næstuni og ætla að eyða svolitlum krafti í að smíða svona síldartunnupælingu....

Eins og ég segi samt, ég er meira en til í að hýsa svona hitting eða gera eins og síðast að hittast niðri í bæ og gera þetta á einhverri knæpu bæjjarins með þráðlausu veraldarvefs sambandi.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Sælir.

Hvernig gerir maður þetta dót? Fær maður sér aðgang á bandaríkjasjoppu og lætur senda það þangað á sínu nafni? Sjá þeir svo um að rukka mann og senda? Ég gæti alveg gert þetta, ef það er á hreinu hver ætlar að panta hvað:

Óli vildi panta pund af korni og smávegis af humlum. Vinsamlegast tilgreina nákvæmlega hvað og hve mikið.

Andri vildi þetta:
ensím $1
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=4817

This buds for you $28,95
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=3435

irish red ale w/ denny's favorite $28,95
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=8554

Úlfar vildi kaupa ger (bezt væri að fá url á þetta):
4 x Safale US-05 (11.5 grams)
2 x Safbrew S-33 (10 grams)
2 x Saflager S-23 (11.5 grams)
2 x Safale K-97 (11.5 grams)

Andri Mar vildi líka ger:
4 x Safale US-05
4 x Danstar Munich
2 x Safbrew T-56
2 x Safale K-97

Ef fleiri vilja vera með, vinsamlegast tilgreina hvað og helzt hafa url. Ég geri ráð fyrir að panta þetta fyrir helgi. Ég vil svo biðja þá sem ég listaði fyrir ofan að staðfesta að þetta er það sem þeir ætla sér að fá. Ég er með í kollinum það sem við Hallur ætluðum að panta.

Skál! :skal:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Pöntun 2

Post by Andri »

Þetta sem þú skrifaðir er það sem ég vill fá, ég tók eftir að urlin virkuðu ekki það er útaf því að þetta spjallborð minnkar urlið sem er til sýnis í html kóðanum. En það er ekkert mál að finna þetta aftur á spjallborðinu
Ég vill fá að bæta þessu við samt :)
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=3701" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pöntun 2

Post by Oli »

ég ætla að panta 6 stk af Saflager s-23:
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=3701" onclick="window.open(this.href);return false;
og 4 stk nottingham
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=3703" onclick="window.open(this.href);return false;
og prófa 2 stk af þessu:
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7119" onclick="window.open(this.href);return false;

Geymum kornið og humlana í bili þar sem Ölvisholt er með fínt úrval núna
Last edited by Oli on 20. Aug 2009 22:51, edited 2 times in total.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Pöntun 2

Post by Eyvindur »

Ég er til í að panta smá ger...

5x Safale US-05
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7120" onclick="window.open(this.href);return false;

5x Safbrew WB-06
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=8347" onclick="window.open(this.href);return false;

2x Safbrew S-33
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7687" onclick="window.open(this.href);return false;

2x Safbrew T-58
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7358" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Móttekið.
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by Hjalti »

2x Safale US-05
http://www.midwestsupplies.com/products" onclick="window.open(this.href);return false; ... rodID=7120

2x Safbrew S-33
http://www.midwestsupplies.com/products" onclick="window.open(this.href);return false; ... rodID=7687

Þetta fyrir mig :) Eigum við ekki svo að hittast svo að ég geti aðstoðað þig með þetta?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurdur »

2 x Safale US-05
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7120" onclick="window.open(this.href);return false;

2 x Safbrew S-33
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=7687" onclick="window.open(this.href);return false;

5/16" Auto-Siphon
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=4766" onclick="window.open(this.href);return false;

Plastic Spring Tip Bottle Filler
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=4738" onclick="window.open(this.href);return false;

Irish Moss - 1 oz
http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=4833" onclick="window.open(this.href);return false;

Handa mér ef hægt er :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Pöntun 2

Post by Idle »

Eruð þið búnir að panta? Ef ekki, þá vil ég gjarnan vera með. Svipaður pakki og nafni hér á undan:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurdur »

Vildi bæta við hjá mér,
4x Montrachet ger
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Pöntun 2

Post by andrimar »

Bara endurtaka minn hluta

Code: Select all

4 x Safale US-05
4 x Danstar Munich
4x Montrachet ger
2 x Safbrew T-56
2 x Safale K-97
Kv,
Andri Mar
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Sælir.

Gott og vel. Ég ætla mér að panta þetta á morgun. Ef einhverjir vilja breyta eða bæta við, þá er síðasta tækifæri í kvöld...

Kveðja, Sjónleysi
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pöntun 2

Post by sigurjon »

Ég vil líka benda mönnum á að hægt er að kaupa fleytislöngu í Ámunni og ég held að hún kosti hið sama og sú að utan, nema það er enginn sendingarkostnaður...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Post Reply