Minn fyrsti bjór - er ég á réttri leið?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Minn fyrsti bjór - er ég á réttri leið?

Post by kalli »

Þá er bjórinn kominn á flöskur eftir 3 vikur í gerjun. Hann mældist 1,010 í FG. Ég smakkaði á miðinum og hann bragðast og lyktar eins og vera ber. Síðustu lítrarnir sem fóru á flöskur voru ansi gruggugir en ég vonast til að lögurinn setjist til og verði drykkjarhæfur samt.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Minn fyrsti bjór - er ég á réttri leið?

Post by Eyvindur »

Gefðu þessu tíma. Gerið þarf að setjast. Þegar þetta er búið að kolsýrast skaltu setja flöskur í ísskápinn í 2-3 daga áður en þú drekkur þær ef þú vilt að þetta verði sem tærast - þá fellur það ger sem kann enn að vera á floti hraðar. Svo er líka bara ótrúlegt hvað tíminn hefur að segja.

Já, og mjöður er gerjað hunang. Þetta er bjór! ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Minn fyrsti bjór - er ég á réttri leið?

Post by kalli »

Takk fyrir góðar ábendingar ;)
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply