Page 2 of 2

Re: Irish moss/Fjörugras?

Posted: 1. Oct 2010 18:33
by kalli
Squinchy wrote:Ég fékk þetta í grasa búð sem er fyrir ofan kofa tómasar frænda ? (Gæti verið prikið, man ekki hvaða staður þetta er, labbar allavegana niður tröppur, lítill staður), beint fyrir ofan þann stað
Jurtaapótekið, Laugavegi 2, á horninu milli Laugavegs og Skólavörðustíg. Ég keypti mitt þar. Þurfti að hafa mikið fyrir því. Afgreiðslukonan var hörð á því að það væri ekki til þangað til ég bað um verslunarstjórann. Þá var hægt að athuga málið betur.

Re: Irish moss/Fjörugras?

Posted: 1. Oct 2010 22:35
by Oli
sendið bara póst á hollustaurhafinu hja simnet,is Kallinn þar er eldfljótur að svara og reddar ykkur fljótt, kostar um 320kr 40 gr pakki að mig minnir.