nei, ég á við að þegar ég mundi taka úr primary og setja í kútinn (ég er sjaldnast með secondary), þá mundi ég hella í primary um leið og ég mundi hívera í kútinn svo þetta myndi blandast almennilega. en kannski skiptir það nú engu máli.sigurdur wrote:Secondary meinaru?
Ég set þetta í Primary sjálfur, en sumir hafa sett þetta t.d. á sama tíma og þeir setja á secondary / keg eða flöskur með góðum árangri minnir mig.
Þú færð án efa pottþétta blöndun ef þú fleytir ofan á gelatínið.kristfin wrote:nei, ég á við að þegar ég mundi taka úr primary og setja í kútinn (ég er sjaldnast með secondary), þá mundi ég hella í primary um leið og ég mundi hívera í kútinn svo þetta myndi blandast almennilega. en kannski skiptir það nú engu máli.sigurdur wrote:Secondary meinaru?
Ég set þetta í Primary sjálfur, en sumir hafa sett þetta t.d. á sama tíma og þeir setja á secondary / keg eða flöskur með góðum árangri minnir mig.
Ég er ansi efins að útþynnt gelatín helst heitt allan tímann á meðan verið er að fleyta yfir, en blöndunin verður trúlega góð ef það er fleytt á gelatínið.Höddi birkis wrote:það getur samt varla verið verra, það er þá allavega pottþétt að það blandist vel... en einsog sigurður segjir, heitt leitar upp
þetta útskýrir allt fyrir migsigurdur wrote:Ég meina að þá hefur eðlisfræðilögmálið, um að heitt leitar upp, ekki lengur gildi þar sem að hitastigið verður mjög fljótt það sama á gelatínupplausninni og bjórnum. Hitastigið verður fljótara það sama í báðum vökvunum heldur en það er að flytjast yfir á milli íláta.
Til að útskýra þetta betur, það sem að hrjáir flesta er svokallað chill-haze sem að myndast þegar bjórinn er kældur niður. Það sem að veldur því er binding á haze næmum próteinum og haze næmum polyphenols við lækkun hitastigs (*). Einnig hráir oft annað lítið fljótandi efni sem að hefur ekki haft tíma til að falla niður, en fellur oft eftir töluverðan tíma í geymslu (mánuði).
Hægt er að hafa áhrif á hversu hratt efnin falla með því t.d. að kæla bjórinn eftir gerjun niður í eins lágt hitastig og þú treystir þér í. Charlie Bamforth (að mig minnir) segir víst að einn sólarhringur við -1°c sé betri heldur en vika við 0°c.
Hugmyndin á bak við að nota gelatín til að tæra chill-haze er sú að ef bjórinn er kældur niður þannig að chill-haze myndast, þá sé auðveldara að láta efni eins og t.d. gelatín bindast prótein/polyphenol og draga þau niður á botninn. Þetta hefur í för með sér að þau efni sem að mynda chill haze sitji á botninum á meðan fleytt er af og skilið efnin eftir.
Þegar bjór með þessum próteinum og polyphenols er kældur, þá myndast chill-haze. Þegar sami bjórinn er hitaður upp (t.d. látinn standa), þá losnar þessi binding og bjórinn verður aftur tær. Ef það á að fjarlægja viðeigandi efni þá ímynda ég mér að best sé að halda bjórnum eins köldum og hægt er þar til að honum hefur verið fleytt af.
Þetta er a.m.k. minn skilningur á þessu efni. Ég vona að þetta útskýri frekar en að rugla meir í ríminu.![]()
(*) http://www.grace.com/engineeredmaterial ... ofing.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Frábært að heyraOli wrote:Setti hálfa plötu gelatín út í 20 ltr skammt núna fyrir nokkrum dögum, útbjó það samkvæmt leiðbeiningum hér framar í þræðinum en setti beint í primary sem ég var búinn að þurrhumla, þetta virkar, bjórinn var vel tær þegar ég fleytti yfir kút í gær. Hvet menn til að prófa þetta ef þið viljið tæran bjór á stuttum tíma.
Ég sóða svo mikið út að ég neyðist til að vera með pappír í annarrigunnarolis wrote:Siggi hvað varstu að gera með dós af pilsner urqell í annari og tissjú í hinni?
Jú, þetta er bara gamla matarlímiðBjössi wrote:Alveg brillíjant þráður
ég gleymdi að setja irish moss í minn fyrsta lager sem er núna búinn að vera í lageringu í 1 viku, við um 0°C
gelatin mun ég prófa í hvöld, fæst þetta ekki bara í bökunardeid í supermörkuðum?
Þarna hittiru naglann á höfuðið .. flestallir eru ekkert sérlega þolinmóðir, þ.m.t. ég.BeerMeph wrote:Ef ég er í einstaklega þolinmóðu stuði.....