Hvit skan a elementum

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hvit skan a elementum

Post by atax1c »

Virkaði ekki vel að troða álpappír í ? Hef ekkert vit á þessu, sýnist önnur snertan vera svona hálf brunnin, eða dekkri litur á henni heldur en hinni..
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Hvit skan a elementum

Post by anton »

2 element virka núna mjög vel en 1 er með vesen. Líkelga þarf ég að skrúfa það aftur úr og "laga" þetta meira.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hvit skan a elementum

Post by atax1c »

Spurning um að kaupa enn einn hraðsuðuketil :(
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hvit skan a elementum

Post by sigurdur »

Þið getið líka mögulega lóðað þykkari snertur til að laga vandamálið.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hvit skan a elementum

Post by atax1c »

Gerði tilraun, setti heitt vatn í tunnuna og kveikti á öllum elementunum, þegar að vatnið var orðið mjög heitt þá sló þessu eina elementi út. Ég bunaði þá köldu vatni á það og þá kviknaði aftur á því.

Þetta er þá ekki sambandsleysi í því...þegar ég var að rífa fjöðrina af því þá var smá eftir af henni á elementinu, þar sem það var fest við elementið, gæti ég ekki hafa náð nógu miklu af fjöðrinni ?

Edit: Og hvaða rofi er þetta sem þið talið um ?
Post Reply