Sigurplast fötur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by kristfin »

veistu hvort 33litar er uppað brún?

var að spá hvort maður gæti fengið 30 lítra í corny með því að nota þessa fötu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Sigurplast fötur

Post by anton »

Ég var akkúrat að spá í svipuðu, hvað ætli það sé hægt að setja stóran primary í svona fötu án þess að flæði uppúr.

Er einhverstaðar hægt að sjá viðmið um það hvað mikið magn er hægt að gerja af hversu stórum bjór , af hvaða tegund í hve stórri fötu án þess að eiga það á hættu að þurfa að fara að skúra?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by kristfin »

það er erfitt að segja. það er mismunandi hvað kemur mikill haus í gerjuninni og hversu mikil læti eru. ef ég væri eitthvað að sperra mig mundi ég nota blowoff slöngu og bara vera slakur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kobbi
Villigerill
Posts: 9
Joined: 2. Oct 2010 16:06

Re: Sigurplast fötur

Post by kobbi »

Gætirðu nokkuð mælt þvermálið á fötunni fyrir mig?


Kveðja,
Jakob S.
hrafnkell wrote:Ég fór og keypti nokkrar fötur, 33 lítrar og kostuðu um 1500kr stykkið með loki. Virðist vera fínn skítur, og helmingi ódýrara en hjá vínkjallaranum, ámuni osfrv.
...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

kobbi wrote:Gætirðu nokkuð mælt þvermálið á fötunni fyrir mig?


Kveðja,
Jakob S.
36cm uppi (án brúnarinnar fyrir haldföngin) og 32cm niðri.
kobbi
Villigerill
Posts: 9
Joined: 2. Oct 2010 16:06

Re: Sigurplast fötur

Post by kobbi »

hrafnkell wrote:
kobbi wrote:Gætirðu nokkuð mælt þvermálið á fötunni fyrir mig?


Kveðja,
Jakob S.
36cm uppi (án brúnarinnar fyrir haldföngin) og 32cm niðri.
Kærar þakkir.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by sigurdur »

Ég hef notað þessar fötur til að gerja í í töluverðan tíma núna .. Ég fæ yfirleitt 1-2 lítra af haus ef ég er með 25 lítra í gerjun.
Ég var með 30 lítra af hefeweizen í gerjun og það var massívt blowoff þar.
Ég býst við að þið séuð á tæpasta vaði með 30 lítra "venjulega" gerjun, nema ef þið notið eitthvað eins og Fermcap S. (eða kanilolíu)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Sigurplast fötur

Post by anton »

skv heimildarmanni: 33 lítrar - barmafullar
Post Reply