Weyermann mölt

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Weyermann mölt

Post by hrafnkell »

Gaman að ykkur líst vel á þetta :)

Ég var að fá staðfestingu að kornið og humlarnir verða sendir til aarhus í dag, þannig að þetta fer pottþétt í skip í næstu viku og ætti að vera komið til mín fyrir mánaðarlok.
Post Reply