brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að fá 40A SSR með kæliplötu - 3000kr/stk.

Einnig var ég að fá 5500w camco element - þessi sömu og theelectricbrewery.com notar og flestir aðrir rafmagnsbjórbruggarar virðast nota. Stykkið af þeim kostar 6000kr. Tilvalið að nota með SSR og PID stýringu :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Síminn minn er búinn að vera í einhverju rugli þannig að fólk hefur etv átt erfitt með að ná í mig undanfarna viku eða svo.. Það ætti að vera auðveldara að ná í mig núna :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að fá nýja sendingu af korni og humlum. Núna ætti ekki að vanta neitt.

Nýjir humlar:
Chinook
Hallertau Mittelfruh

Humlar sem voru búnir, en eru komnir aftur:
Fuggle
Saaz
Hallertau Hersbrucker


Fékk nóg af öllu korni, þar á meðal CaraPils sem einhverjir voru að bíða eftir.


Ég er búinn að uppfæra lagerstöðuna á brew.is þannig að það ætti að vera hægt að panta allt núna :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Vigtin gríðarvinsæla er komin aftur :)
http://www.brew.is/oc/Vigt" onclick="window.open(this.href);return false;


Image
Last edited by hrafnkell on 25. Oct 2011 23:25, edited 1 time in total.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Eyvindur »

Stefnir nokkuð í að þú eigir pilsner malt?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á um 300kg af pilsner malti.. :) Hef líklega bara gleymt að uppfæra lagerstöðuna á því þegar seinasta sending kom. Það er amk komið inn á síðuna núna.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Eyvindur »

Glans! Það stóð nefnilega að þú ættir 1 kíló. ;)

Hlakka til að kaupa hellings.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að lækka us05 og s04 gerin um 100kr. Pakkinn kostar nú 550 kr :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Eyvindur »

Jibbí.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by sigurdur »

hrafnkell wrote:Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
Sami framleiðandi af joðófóri?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

sigurdur wrote:
hrafnkell wrote:Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
Sami framleiðandi af joðófóri?
Jamm, mjöll frigg.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by atax1c »

Vá léttir, hef ekkert getað bruggað =)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Joðófórinn er væntanlegur í lok desember skv nýjustu upplýsingum.

Ef einhverjir höfðu hugsað sér að kaupa hráefni fyrir helgarbruggun þá þarf það að gerast fyrir 5 í dag.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Squinchy »

Hefur þú skoðað að selja líka ger næringu ?
kv. Jökull
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by sigurdur »

Squinchy wrote:Hefur þú skoðað að selja líka ger næringu ?
Það er mjög góð hugmynd.
Ef ég ætti ekki næga gernæringu til að nota næstu árin, þá myndi ég pressa á Hrafnkel að taka það inn í næstu sendingu.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á nóg af gernæringu, bara spyrja :) Hef bara verið latur við að setja hana á síðuna.
maestro
Villigerill
Posts: 15
Joined: 31. Jul 2009 14:46

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by maestro »

joðófórinn, er hann kominn í hús ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Neibb... Það er alltaf í næstu viku hjá mjöllfrigg... "Næsta vika" er búin að koma nokkrum sinnum og alltaf bætist ein vika við :) Nýjustu fregnir segja að hann komi í þessari viku. Gríðarlega spennandi!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Jæja, ég er loksins kominn með joðófór! 1 lítra umbúðir, 1600kr flaskan.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by valurkris »

hrafnkell wrote:Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Sæll Hrafnkell áttu til eina svona stýringu
Kv. Valur Kristinsson
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

valurkris wrote:
hrafnkell wrote:Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Sæll Hrafnkell áttu til eina svona stýringu
Jebb, ég á nokkur stykki :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég er að fara að panta humla og korn, er fólk með einhverjar óskir um nýja humla eða korn?



Simcoe, Centennial, Amarillo go Citra hækka töluvert í verði, ég er alveg á báðum áttum hvort ég eigi að vera með þá. Því spyr ég ykkur:

Er fólk almennt til í að kaupa þessa humla á 15-1600kr per 100gr? Eða ætti ég bara að sleppa því að eiga þessa humla þetta árið og etv taka einhverja aðra í staðinn?

Þetta eru augljóslega mjög algengir humlar í uppskriftum, og myndi líklega þrengja uppskriftaval hjá mörgum. En ég þarf að geta selt 5kg af þessu til þess að tapa ekki beinlínis á því að flytja þá inn. Lágmarks eining á humlum sem ég get flutt inn er 5kg nefnilega.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by kalli »

Fólk setur ekki fyrir sig að borga 1.600 kr fyrir 100 g af ákveðnum humli, ef það er óskahumallinn fyrir þá uppskrift. Ég held líka að það sé verðið sem við vorum að borga Ölvisholti fyrir tveimur árum.
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply