Sælir langar að nýta T-58 gerið mitt aðeins betur en að láta það standa í kæliskáp Hef notað það í Wit en langar til að heyra í hvers kyns aðra stíla menn hafa verið að nota það.
það gefur esterískara bragð heldur en s04 og jafnvel kryddað.
ef maður er hrifinn af því bragði þá virkar það vel með nær öllum bjórum sem maður mundi not s04 eða us05.
síðan er hægt að fá passívara bragð með því að gerja frekar kalt 15-16 eða fara í extreme og gerja við 25-28 og þá verður mikið af esterum og heitu bragði
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
já þú meinar. Gæti sem sagt alveg prófað að nota T-58 með APA malt prófíl. hmmmm kæmi þá ekki svona smá fruity bragð, kannski ekki ef ég held hitastiginu við 1 gráður? Geri það verður skemmtilegt.
Myndi e-ð ekki vilja nota T58 í stað US04, amk. í þá bjóra sem ég hef aðallega verið að nota það í, þ.e. bittera (sbr ESB).