ger á lausu

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

ger á lausu

Post by kristfin »

ég var að slanta ger sem ég eignaðist fyrir nokkrum mánuðum.

ég er ekki viss hvort ég noti það til bruggunar núna, þannig að ef einvher er í stuði fyrir saison, german alt, kölsh eða california common, þá getið þið fengið ger.

gerið sem um ræðir er

Code: Select all

Saizon	WLP565
San Francisco Lager	WLP810
German Ale/Kölsh	WLP029
ég skellti saison á hræriplötuna, en hin fóru í krukkustarter.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: ger á lausu

Post by eymus »

Ég myndi bókað vilja Kölsch ger hjá þér, ég var hins vegar að leggja í lager bjór í gær (eftir að hafa komið mér upp lager aðstöðu) og mun því væntanlega ekki geta notað það fyrr en eftir c.a. 4 vikur.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ger á lausu

Post by kristfin »

eymus wrote:Ég myndi bókað vilja Kölsch ger hjá þér, ég var hins vegar að leggja í lager bjór í gær (eftir að hafa komið mér upp lager aðstöðu) og mun því væntanlega ekki geta notað það fyrr en eftir c.a. 4 vikur.
það verður að malla í krukku hja mér í amk viku, síðan kæli ég það niður. það verður ljómandi hamingjusamt eftir 4 vikur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: ger á lausu

Post by andrimar »

SF lager væri snilld þar sem við félagarnir erum að fara að leggja í cal commons. Gallinn er að við erum að bíða eftir að gerjunarherbergið fari í rétt hitastig með haustinu þar sem við höfum ekki neinn búnað til að stjórna hitastigi á gerjuninni.

Án þess að fara of offtopic, hvernig er það kristfin pantaðirðu þetta ger bara gegnum shopusa eða blæddirðu í kælda fedex 2 daga alþjóða sendingu, sem kostar um $100, eða e-ð álíka?
Kv,
Andri Mar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ger á lausu

Post by kristfin »

andrimar wrote:SF lager væri snilld þar sem við félagarnir erum að fara að leggja í cal commons. Gallinn er að við erum að bíða eftir að gerjunarherbergið fari í rétt hitastig með haustinu þar sem við höfum ekki neinn búnað til að stjórna hitastigi á gerjuninni.

Án þess að fara of offtopic, hvernig er það kristfin pantaðirðu þetta ger bara gegnum shopusa eða blæddirðu í kælda fedex 2 daga alþjóða sendingu, sem kostar um $100, eða e-ð álíka?
ég kaupi mér ger þegar ég fer til usa. fer svona 1-2 á ári amk síðustu ár. ég var síðast í usa í mars, þá keypti ég ger. ég er svo samansaumaður að ég tími ekki að láta senda mér hingað heim
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply