Malt Extract prófanir

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Malt Extract prófanir

Post by kristfin »

ég sem hagsýna húsmóðirin, hefi verið mikið að pæla í því hvernig er hægt að búa til ódýran drekkanlegan bjór hér á landi, þeas, úr innlendum hráefnum, án þess að fara í all grain

það sem stendur manni helst fyrir þrifum er sú staðreynd að það er ekki hægt að fá malt extract á raunhæfu verði.

því langaði mig að prófa að búa til bjór úr því maltextracti sem við höfum. mér dettur reyndar bara í hug bakaramalt og community malt sem fæst í hagkaup, en það er byrjun.
sem control mundi ég nota dme.

mér datt í hug að stilla upp tilraun einvhernegin eins og sést á myndinni. endilega kommentið á ef ykkur dettur í hug fleiri tegundir af malti og eða hvort eitthvað mætti betur fara. reikna með að kíla á þetta einvhern næstu daga
Attachments
ME
ME
maltextract.png (18.33 KiB) Viewed 3350 times
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Malt Extract prófanir

Post by sigurdur »

Ég sé ekkert athugavert við þetta, þetta virðist vera mjög flott tilraun.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Malt Extract prófanir

Post by arnarb »

Þetta er mjög áhugavert. Það verður gaman að fylgjast með þessum tilraunum og sjá niðurstöðurnar.

keep us posted!
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Malt Extract prófanir

Post by kristfin »

núna er þetta allt komið á flöskur og væntanlega tilbúið til neyslu. ég er ekki búinn að smakka þetta samt.

svona endaði þetta
maltextract-2.png
maltextract-2.png (29.38 KiB) Viewed 3257 times
þetta er nú langt frá því að vera vísindalegt.

aðal vesenið var að ég nennti ekki að bíða og sjóða þetta allt í sama pottinum, heldur notaði 3 misstóra potta. það olli því að uppgufun var mismunandi sem aftur á eftir að hafa ahrif á humlanýtinguna. meiri sykur minni nýting.

Image

ég ætla að koma með niðurstöðurnar á næsta mánudagsfund og þá blindprófum við þetta.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Malt Extract prófanir

Post by OliI »

Hvernig kom þetta svo út?
Post Reply