[Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
haukur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 11. Jul 2010 20:20

[Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by haukur »

Óska eftir stórum bjórkút (tómum) a.m.k. 30l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by Eyvindur »

Þú veist að 30l kútar eru það stærsta sem er til á Íslandi í bjórkútum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
haukur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 11. Jul 2010 20:20

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by haukur »

Ok, 30l kútur dugar alveg, hélt að barir og þannig staðir ættu stærri kúta
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by Eyvindur »

Nei, ekki á Íslandi. Í BNA eru til kútar upp í 60l, en ekki hér. Einhver sagði mér að þetta væri einhver Evrópulöggjöf...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
haukur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 11. Jul 2010 20:20

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by haukur »

Veit einhver hvernig er best að redda sér bjórkút?
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by kalli »

haukur wrote:Veit einhver hvernig er best að redda sér bjórkút?

Ég held þetta sé besta leiðin:
http://shop.ebay.com/?_from=R40&_trksid ... elius+kegs" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shop.ebay.com/i.html?_nkw=corny+ ... m270.l1313" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
Ómar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 13. Feb 2010 00:02

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by Ómar »

Sælir

Ég á 30lítra kúta og get bjargað þér um kút. Þetta eru kútar sem eru notaðir á börum hér á landi ertu að leita að kút fyrir ákveðna kúplingu eða bara tómum kút?

KV.Ómar
Last edited by Idle on 20. Jul 2010 22:19, edited 1 time in total.
Reason: Hvetjum ekki til þjófnaðar.
haukur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 11. Jul 2010 20:20

Re: [Óskast] A.m.k. 30l bjórkútur

Post by haukur »

@Ómar
Ok, flott, sendi þér PM
Post Reply